Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 44
Dh4xf6
Df6—f7
Krossgáfa
35. g5xf6
36. Hgl—g6!
37. Hf2—g2
Hótar 38. Hxh6f, gxh6 39. Dxh6f,
Dh7 40. Dxf6f og mát í næsta leik.
37. ---- IId8—g8
38. f5—f6! Hb8—b7
39. Rc3—d5 Bc6xd5
40. e4xd5 Kh8—h7
41. De3—e4 Gefið.
Ef 41. — Kh8 42. Be6!, Rxe6 43.
dxe6, Dc7 44. f7 og vinnur.
Á árinu 1951 hækkuðu laun vinn-
andi fólks í austurþýzka alþýðulýð-
veldinu um 23,2% miðað við árið áður.
Á árinu 1951 óx líka sala helztu
neyzluvara um 28,5—48,8% frá því
árið áður. Aukning sölu vefnaðarvöru,
skófatnaðar og sokka um 23,5—32,8%.
í ríkisverzlunum lækkaði vöruverð
1951 sem nam 2,17 milljörðum marka
sparnaði fyrir neytendur.
— X —
Nefnd á vegum C.I.O. í Los Angeles
kemst m. a. svo að orði um þessi mál:
„Samkvæmt skýrslum hinnar opin-
beru skrifstofu, er annast miðlun
leiguíbúða, höfum við hér í Los Angel-
os 50.000 íbúðir, sem ekki fullnægja
lágmarkskröfum um mannaíbúðir;
38,2% þessara íbúða er .... lífhættu-
legur íbúunum."
í Detroit „einni helztu vígbúnaðar-
miðstöð Bandaríkjanna,“ eins og
„Economic Outlook“ kemst að orði,
búa 47.000 fjölskyldur „í húsum sem
sjálf yfirvöldin álíta ónothæf til
mannabústaða.“
1
Lárétt: 1. Bál (þf.)— 4. Klæði — 7
Utlimi — 8. Öskur — 10. Vafa — 11.
Yfrin — 13. Labba — 15. Gróðurtopp-
urinn — 17. Smágerð — 20. Gapti —
22. Kynkvíslin — 24. Þjál — 26. Spor
— 27. Myrti — 28. Vökva — 29. Bar.
Lóðrétt: 2. Á frakka — 3. Togi — 4.
Uppgötvaði — 5. Á ull — 6. Beita —
9. Þvalt — 10. Nuddað — 12. Skelfi
— 14. Teigur — 16. Hræðslu — 18.
Spottar — 19. Verkfæri — 21. Ljúka
— 22. Þjálfa — 23. Traust — 25. Öskra.
RÁÐNING á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. Kot — 4. Sæl — 7. Rösk
— 8. Ösp — 10. Oft — 11. Eggja —
13. Raða — 15. Svar — 17. Laða —
20. Mett — 22. Álfar — 24. Yst — 26.
Stó — 27. Járn — 28. Róa — 29. Tún.
Lárétt: 2. Orf — 3. Töfra — 4. Skeð
— 5. Lög — 6. Apa 9. Sjóð — 10. Oss
— 12. Galt — 14. Arma — 16. Völt —■
18. Atyrt — 19. Alt — 21. Erja — 22.
Ása — 23. Fór — 25. Snú.
186
VINNAN og verkalýðurinn