Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 45

Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 45
'---------------------------N U M YÍÐA YERÖLD v___________________________, I lok júní þessa árs hafði iðnaðar- framleiðslan í Ungverjalandi aukist Um 26,8% frá því á sama tíma í fyrra. Samtímis hefur hinn sósíaliski land- feúnaður tekið miklum framförum. Sáðflötur ríkisbúa stækkaði um 42,8% °g samvinnufyrirtækja 37%. Tala sláttuvéla 3—4 faldaðist. Verð lífsnauðsynja fer stöðugt lækk- andi þar í landi. í marz-lok sl. lækk- nðu neyzluvörur í verði m.a. á eftir- ^öldum vörum eins og hér segir: Feit- ^neti um 20%, borðöl 34%, fuglakjöt 30%, egg 12%, kartöflur 14% o. s. frv. I samræmi við þetta hefur neyzla nukist, eins og sjá má af söluaukningu tii almennings á síðasta ári, en hún var þessi, svo örfá dæmi séu nefnd: á feitmeti um 20,4%, ýmis konar sæl- gæti 28,6%, leðurskófatnaður 34% o. s.frv. Sala bóka hefur vaxið um 31% og upplag blaða um 4,6 milljónir eintaka. í Bandaríkjum Norður-Ameríku er húsnæðisvandamálið hið alvarlegasta. Amerísk blöð geta almennt ekki orða bundizt um ýmsar staðreyndir í þessu efni. „New York Times“ heldur því fram að um 350.000 fátækar fjölskyld- ur í New York skorti mannsæmandi húsnæði. í byrjun þessa árs skrifar fréttarit- ari „Daily Compass", Roddy: „Bara á árinu 1951 bárust viðkomandi yfir- völdum 98.000 umsóknir um íbúðir. Síðan 1948 hafa borizt 500.000 slíkar umsóknir. — Minnst 500.000 fjölskyld- ur hafast stöðugt við í híbýlum, sem ekki eru mönnum samboðin, þar eð þær hafa ekki efni á öðru betra.“ Opinber rannsókn hefir leitt í Ijós, að hundruð þúsunda New York-búa hafast við í vistarverum, sem ekki hafa sorpleiðslur né vatnsleiðslur. Einu sinni voru hjól- Siggi reisti þær upp á og svo urðu þær að feörur endann hverfisteini. VINNAN og verkalýðurinn 187

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.