Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 41

Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Blaðsíða 41
1 einu með 65 metra armi og 25 rúmm. með styttri armi og geta grafið allí að 40 metra djúpt. Þessi risaskurðgrafa var flutt á vinnustaðinn við Tsimljanskaja á 180 járn- brautarvögnum og sett þar saman. Grafvélin sjálf vegur 1200 tonn og geng- ur fyrir 44 rafmótorum sem hafa samtals 7000 kw. afl. Yélarhúsið er 20 metra hátt. Með 65 metra bómu og 14 rúmm. grabba getur hún tekið fylli sína eða sem svarar fullum jarnbrautarvagni og flutt það til um 125 metra á 1 mínútu. begar vélin vinnur stendur hún á grunni sem er 12 metrar í þvermál, en ann- Hluti af Volga-Donskurðinum. VINNAN ug verkalýðurinn 183

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.