Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Page 41

Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Page 41
1 einu með 65 metra armi og 25 rúmm. með styttri armi og geta grafið allí að 40 metra djúpt. Þessi risaskurðgrafa var flutt á vinnustaðinn við Tsimljanskaja á 180 járn- brautarvögnum og sett þar saman. Grafvélin sjálf vegur 1200 tonn og geng- ur fyrir 44 rafmótorum sem hafa samtals 7000 kw. afl. Yélarhúsið er 20 metra hátt. Með 65 metra bómu og 14 rúmm. grabba getur hún tekið fylli sína eða sem svarar fullum jarnbrautarvagni og flutt það til um 125 metra á 1 mínútu. begar vélin vinnur stendur hún á grunni sem er 12 metrar í þvermál, en ann- Hluti af Volga-Donskurðinum. VINNAN ug verkalýðurinn 183

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.