Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 6

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 6
Aðalsteinn Sigurgeirsson, Þröstur Eysteinsson og Ólafur S. Njálsson Innfluttar trjá- og runnategundir til landgræðslu Flestum þeim sem starfa að gróðurverndarmálum hér- lendis er orðið Ijóst, að varanlegasta leiðin að upp- græðslu örfoka lands og endur- heimt fyrri landgæða á láglendi felst f ræktun skóga. Kostir mel- gresis og lúpínu til sömu nota eru ótvíræðir. Tré og runnar gera hins vegar varanlegra gagn með þvf að binda snjó og bæta þannig rakastöðu jarðvegs. Skortur á slíkri vatnsmiðlun er ein af höfuðorsökum jarðvegs- eyðingar. Um leið myndast f skjóli skóga næringar- og raka- skilyrði sem hentug eru fyrir vöxt og viðgang fjölbreytilegs gróður- og dýralífs. Landgræðsluskógrækt er sú skógrækt nefnd sem stunduð er á gróðursnauðu eða viðkvæmu landi til að vernda jarðveg. Á síð- ustu árum hefur áhugi á land- græðsluskógrækt aukist hér á landi. Frá árinu 1990 hefurárlega verið efnt til umfangsmikils land- græðsluskógaátaks í samvinnu margra félaga, stofnana og ein- staklinga, með plöntun um 3,5 milljóna trjáplantna á fjölmörg- um stöðum um land allt. Úttektir sem unnar hafa verið á árangri gróðursetninganna hafa leitt í Ijós lítil afföll ári eftir gróður- setningu. Gefur þetta von um bjarta framtíð landgræðsluskóga hérlendis (Ása L. Aradóttir og Sigurður H. Magnússon 1992). Þorri þeirra plantna sem gróð- ursettar hafa verið í tengslum við verkefni um landgræðsluskóga hefur verið fslenskt birki, en í minna mæli rússalerki. Báðar hafa þessar tegundir áður sýnt fram á notagildi sitt til skóg- græðslu á rýru landi, og með gróðursetningu landgræðslu- skóga hefur fengist staðfesting á notagildi þeirra til uppgræðslu örfoka lands. í kjölfar þessa verk- efnis hefur áhugi aukist á að kanna notagildi annarra trjá- og runnategunda til landgræðslu, jafnt innlendra sem erlendra. Víða erlendis er að finna svæði þar sem loftslag er svipað og hér á landi, en fjölbreytni flórunnar mun meiri. Þar má finna ýmsar tegundir trjáa og runna sem hentað gætu til uppgræðslu ör- foka lands og sandfokssvæða á veðurfarslega erfiðum svæðum hérlendis. í þessari grein verður fjallað um nokkur atriði, sem hafa ber í huga við val og prófan- ir á innfluttum tegundum til landgræðslu, og minnst á nokkr- ar þær innfluttu tegundir sem vænlegar eru í þessum tilgangi. Æskilegir eiginleikar land- græðslutegundar Trjá- og runnategundir sem ætl- aðar eru til landgræðslu þurfa að: * vera fljótvaxnar og veita öðrum gróðri skjól, * mynda umfangsmikið og djúpt rótarkerfi sem bindur jarðveg, * þola vind og veðraham á ber- svæði, * vera nægjusamar á næringu og jarðraka, * eiga auðvelt með að dreifa sér, með sjálfsáningu eða rótar- skotum. 4 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.