Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 71

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 71
efni, sem hætta er á að safnist fyrir í jarðvegi og valdi mengun hans. Þá hafa sérstæð skógar- svæði verið friðlýst. Við komum á eitt slíkt, þar sem iggesund-fyrirtækið hefur friðlýst gamlan furuskóg við Stensjö árið 1990. Friðiandið er um 1.000 ha að stærð og er fyrst og fremst sérstætt fyrir þá sök hve skógur- inn er aldraður. í honum getur að lfta elstu skógarfuru í Svíþjóð, sem er 671 árs gömul, en ekki mikilfengleg að sama skapi, enda hafa skógareldar, svo vitað er, farið í þrígang um skóglendið. Margur skyldi ætla, að stór- virkri vélvæðingu í sænskri skóg- rækt fylgdi rányrkja á skógarauð- lindinni, en þessu er þveröfugt farið. Viðarmagn sænskra skóga hefur aukist úr 2.500 millj. m3 í 3.000 millj. m3, eða 20% á tveim sfðustu áratugum. Þá hefur ár- legur viðarvöxtur farið ört vax- andi síðustu 15 ár. Þessa góðu stöðu má m.a. þakka ræktun ný- marka með heppilegu tegunda- og kvæmavali, ásamt aukinni þekkingu og tækniþróun innan þess geira skógræktarinnar, sem lýtur að hirðingu og endurnýjun skógar. Trjávöruiðnaðurinn Þá er komið að þeim hluta ferð- arinnar, sem fór í að kynnast trjá- vöruiðnaði fyrirtækisins. Til fróð- leiks skal þess getið að sænski Gróðursetning með plönturöri. Vandað er til sets fyrir plönturnar, t.d. hlémegin við trjástubba og steina. Skógur felldur með stórvirkri skógar- höggsvél. Auk þess að fella trén, hreinsar hún af þeim greinar, bútar trjábolina í hæfilegar lengdir og raðar þeim í stæður. Þriggja ára gömul gróðursetning af stafafuru. Við skógarhöggið hafa verið skilin eftir lasburða og dauð tré, sem veita ýmsum skógardýrum skjói, en fyrst og fremst eru þau varpstöðvar fugla, s.s. spætna. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.