Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 69

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 69
sunnar en syðsti hluti íslands, þ.e. landræman sunnan Mýrdals- jökuls. Eru þau um 50 km frá ströndinni f kringum vötnin Syðra og Nyrðra Dellen. Aðaltrjátegundirnar eru, eins og vænta mátti, skógarfura og rauðgreni en síðari ár hefur tölu- verðu verið plantað af stafafuru til að auka viðarvöxt. Á þessum slóðum á Iggesund-fyrirtækið 300.000 ha skóglendis, en þar af eru 257 þús. ha nýtanlegur skóg- ur. Árlega eru um 1/2 millj. m3 viðar felldir úr eigin skógum, sem jafngildir helmingi þess viðar- magns sem pappaverksmiðja og sögunarmylla fyrirtækisins f Ig- gesund þurfa til framleiðslu sinn- ar. Á ferðum okkar um skógana var okkur kynnt flest það er lýtur að ræktun þeirra, s.s. val á trjá- tegundum og kvæmum, plöntu- uppeldi, jarðvinnsluaðferðir og umhirða skógar allt til loka upp- skeru. Okkur var skýrt frá þvf hvaða aðferðum er beitt við hverja lotu (lfftíma) hverrartrjá- tegundar við mismunandi vaxtar- skilyrði, en hún ákvarðast af að fá sem mesta arðsemi af ræktun- inni á sem stystum tíma. Hver lota getur spannað 90 til 130 ára tímabil. Það, sem vakti sérstaklega at- hygli okkar var, í sem fæstum orðum þetta: Markviss ræktunar- tækni byggð á traustum fagleg- um grunni, mikil verkaskipting og þróuð vélvæðing. Þetta á ekki síst við um þá þætti í rekstri fyrir- tækisins, sem lúta að sjálfri skóg- ræktinni, s.s. plöntuuppeldi. Plöntuuppeldi Fyrirtækið rekur eigin gróðrar- stöð í Friggesund, sem framleiðir 10 millj. fjölpottaplantna á ári til eigin nota. Aðeins 4 starfsmenn vinna þar árið um kring, en á mesta annatfma sumarsins vinna f stöðinni að jafnaði 15 manns. Sá mikli árangur, sem náðst hefur f plöntuuppeldinu í Frigge- sund byggist að miklu leyti á svo- kallaðri „rauðri lfnu" (röda linjen), en hún gengur út á, að eftir að vélsáð hefur verið f fjöl- pottabakka eru þeir settir á upp- hækkaðar járngrindur til þess að rætur vaxi ekki niður úr pottun- um og til hægðarauka við flutn- ing. Komast 60 bakkar af gerðinni FP-67 á hverja grind, eða rösk- lega 4.000 plöntur. Á þessum grindum standa plönturnar allan ræktunarferilinn, hvort heldur sem þær eru inni í gróðurhúsi eða utanhúss, allt til þess að þær eru fluttar á útplöntunarstað með bílum eða þyrlum. f plöntu- uppeldinu er grannt fylgst með flestum vaxtarþáttum, s.s. raka- og hitastigi, næringarinnihaldi plantna vegna áburðargjafar og er þeim stýrt með tölvu. Þá er vel fylgst með veðurútliti, en gróðr- arstöðin fær daglega sendar spár frá veðurstofunni í Sundsvall. Spárnar gilda fyrir eitt dægur, eða fyrir veðurhorfur 5 næstu dægra, þar sem gefið er upp hæsta og lægsta hitastig, hætta á frosti undir-s-5°C, vindhraði og vindátt og væntanlegt úrkomu- magn. í gróðrarstöðinni sáum við nýja gerð fjölpotta, sem eru af finnskri gerð. Þeir eru ólfkir eldri fjölpott- um að því leyti, að veggur hvers potts er ekki heill, heldur rofinn með langstæðum raufum til að beina rótarvexti út til hliðanna. Með þessu er reynt að koma f veg fyrir rótarsnúning hjá stafafuru, en hann veldur því að hún mynd- ar óeðlilegt rótarkerfi eftir út- plöntun. Svo rammt getur kveðið að þessu sumstaðar, að ung tré velta um koll. Við sáum dæmi um þetta, og virðist ágallinn vera meir áberandi á plöntum, sem gróðursettar eru í frjóan jarðveg, en á ungviði í rýrari jarðvegi. Hérlendis kemur þetta fyrir vfða á skjóllitlum og snjóþungum stöðum, og er því ástæða til að prófa hina nýju gerð fjölpotta í gróðrarstöðvum hér. Jarðvinnsla Svfar telja að hverskonar jarð- vinnsla, hvort heldur er á mýr- lendi eða þurrlendi, sé skilyrði fyrir þvf að koma upp nýmörkum á skjótan og árangursríkan hátt, en útfærsla gróðursetningar, á- samt réttu vali á trjátegundum, ræðst m.a. af henni. Val á væn- legri jarðvinnsluaðferð getur því verið mjög breytilegt innan hvers svæðis, þar sem víðlendur skóg- ur hefur verið gjörfelldur, og er þá höfð til hliðsjónar veðrátta og gróskuskilyrði. Skógarhögg Lengi vel hafa Svíar verið ásakað- ir fyrir stórkarlalegt skógarhögg, enda stingur það mjög f augu, þegar getur að lfta heilu skógar- hlíðarnar rúnar öllum trjágróðri. En hér sem áður ráða hag- kvæmnissjónarmiðin ferðinni. Stórar, afkastamiklar og dýrar vinnuvélar eru notaðar við jarð- vinnslu, grisjun skógar og sjálft skógarhöggið. Stærstu skógar- höggsvélarnar kosta um 1,5 millj. sænskra króna, svo ekki er að undra þótt rekstrareiningar séu stórar og unnið sé á vöktum við skógarhöggið. Gróðursetning Segja má að nær öll skógarvinna sé nú unnin með vélum að frá- taldri gróðursetningu, en víðast hvar er við útplöntun notað verk- færi, af finnskri gerð, svokölluð holpípa. Er bakkaplöntum rennt gegnum sfvalning, að sverleika sem passar fyrir hverja plöntu- gerð. Með þessari plöntunarað- ferð sleppur sá sem gróðursetur við að beygja sig niður til að setja plöntuna í jörðina, en það léttir mjög vinnuna. Forvitnilegt væri að reyna þetta áhald hér, þar sem jarðvegur er látinn SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.