Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 126
Helga Magnúsdóttir
Skógræktarfélag Garðabæjar:
Erla Bil Bjarnardóttir
Sigurður Björnsson
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar:
Hólmfríður Finnbogadóttir
Hólmfríður Árnadóttir
Pétur Sigurðsson
Snorri lónsson
Þráinn Hauksson
Magnús Gunnarsson
Skógræktarfélag Heiðsynninga:
Margrét Guðjónsdóttir
Skógræktarfélag ísafjarðar:
Gísli Eiríksson
Skógræktarfélag Kópavogs:
Leó Guðlaugsson
Guðmundur H. lónsson
Hjördís Pétursdóttir
Gísli B. Kristjánsson
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar:
Guðrún Hafsteinsdóttir
Elísabet Kristjánsdóttir
Þuríður Yngvadóttir
Skógræktarfélagið Mörk:
Laufey Böðvarsdóttir
Bryndís Guðgeirsdóttir
Skógræktarfélag Neskaupstaðar:
Aðalsteinn Halldórsson
Auður Bjarnadóttir
Skógræktarfélagið Nýgræðingur:
Guðjón Smári Agnarsson
Skógræktarfélag Rangæinga:
Sigurvina Samúelsdóttir
Markús Runólfsson
Klara Haraldsdóttir
Skógræktarfélag Reykjavíkur:
Vilhjálmur Sigtryggsson
|ón B. Jónsson
Birgir ísl. Gunnarsson
Reynir Vilhjálmsson
Ólafur G.E. Sæmundsen
Ólafur Sigurðsson
Þorsteinn Tómasson
Karl Eiríksson
Óli Valur Hansson
Ásgeir Svanbergsson
Vignir Sigurðsson
Kristín Axelsdóttir
Þórður Þorbjarnarson
ÞorvaldurS. Þorvaldsson
Vilhjálmur Lúðvfksson
Auður Oddgeirsdóttir
Skógræktarfélag Siglufjarðar:
Anton lóhannsson
Skógræktarfélag Skagfirðinga:
Herfríður Valdimarsdóttir
Óskar Magnússon
lónas Snæbjörnsson
Skógræktarfélag Skáta:
Halldór Halldórsson
Skógræktarfélag Skilmanna-
hrepps:
Oddur Sigurðsson
Skógræktarfélag Strandasýslu:
(óhann B. Arngrfmsson
Skógræktarfélag Stykkishólms:
SigurðurÁgústsson
Skógræktarfélag S.-Þingeyinga:
Hólmfríður Pétursdóttir
Þorsteinn Ragnarsson
Friðgeir lónsson
Skógræktarfélag V.-Húnvetninga:
Þorvaldur Böðvarsson
Skógrækt og landvernd undir
Jökli:
Skúli Alexandersson
Útdráttur úr fundargerð:
Hulda Valtýsdóttir, formaður
Skógræktarfélags íslands, setti
fundinn, bauð fundarmenn vel-
komna til starfa, og þá sérstak-
lega forseta íslands, frú Vigdfsi
Finnbogadóttur, sem heiðrar enn
einu sinni aðalfund með nærveru
sinni. Hulda færði Skógræktarfé-
lagi Akraness óskir um bjarta
framtíð og afhenti því að gjöf
fimm veglega hlyni.
Fundarstjóri var kosinn Valdi-
mar Indriðason og með honum
Kjartan Ólafsson. Fundarritarar
voru kosin Ólafur Sigurðsson og
Valgerður Jónsdóttir.
Formaður Skógræktarfélags
Akraness, Stefán Teitsson, þauð
gesti velkomna á Akranes. Hann
rakti sögu félags síns, sem verður
50 ára gamalt 18. nóvember n.k.
Hann lýsti góðu sambandi skóg-
ræktarfélagsins við forráðamenn
Akranesbæjar, strax frá stofnun
félagsins. Stefán sagði frá rækt-
unarsvæðum félagsins, en þau
eru í landi gamla höfuðbólsins
Garða, þar sem byrjað var að
gróðursetja vorið 1944, og í norð-
urhlíðum Akrafjalls, en þar er ný-
byrjað að gróðursetja.
Skógræktarstjóri, Jón Loftsson,
ræddi um árangur, stöðu og
framtíð skógræktar á íslandi.
Hann taldi bjart yfir framtíðinni.
Hafin væri ræktun nytjaskóga á
um 1.000 ha landsvæði hvert ár.
Þetta væri þó ekki nema 1/40 af
því, sem planta þyrfti ef full-
nægja ætti timburþörf lands-
manna.
Kveðja barst frá Jóhanni Þor-
valdssyni á Siglufirði. lóhann á
þess ekki kost nú sakir sjúkleika
að mæta á þessum ársfundi.
Hann sendir hins vegar ársfund-
inum, vinum og kunningjum
meðal skógræktarmanna kveðjur
sínar og þakkar ánægjuleg sam-
skipti og vináttu á liðnum árum.
Hugurinn er sá sami þótt líkam-
inn gefi eftir. Ennþá fylgist Jó-
hann með starfinu af áhuga og
öllu skógræktarfólki óskar hann
blessunar, gæfu og gengis í störf-
um sínum.
Gjaldkeri, Baldur Helgason,
skýrði reikninga Skógræktarfélags
fslands, Skógræktarsjóðs Húna-
vatnssýslu og Yrkju, sjóðs æsk-
unnar til ræktunar landsins. Allir
þessir reikningar voru samþykkt-
ir, hver f sínu lagi, með öllum
greiddum atkvæðum.
Kosið var í nefndir:
f kjörbréfanefnd voru kosin:
Ólaffa Jakobsdóttir
SigurðurÁgústsson
Oddur Sigurðsson
í skógræktarnefnd:
Birgir fsl. Gunnarsson
Sædfs Guðlaugsdóttir
í allsherjarnefnd:
Hallgrímur Indriðason
Þórunn Eiríksdóttir
Tillögur voru nú lagðar fram og
þeim vísað til nefnda.
Að loknu matarhléi kl. 13:30
hófst fundur að nýju með því að
124
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993