Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 47

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 47
aldamót. Jónas Jónasson minnist t.d. ekki á jólatré í Þjóðháttum sfnum og ekki er þeirra heldur getið í neinum æviminningum fyrir 1900. Þetta er þó ekki undar- legt þar sem víðast hvar var óger- legt, fyrir allan almenning, að verða sér úti um grenitré á þess- um árum. Á þessu réðu menn þó allfljótt bót og bjuggu til gervi- jólatré. Heimildireru um þess- konar tré frá því milli 1880- 90, en þeim hefur fjölgað mjög eftir aldamótin. Þá var farið að reka áróður fyrir þvf í jólablöðum tímaritsins „Unga ísland" að menn öfluðu sér jólatrés og kennt að búa til skraut á það. Gervitrén voru þannig úr garði gerð, að tekinn var mjór staur, sívalur eða strendur, og hann festur við stöðugan fót (e.k. stofn). Á staurinn voru síðan negldar álmur, eða göt boruð á staurinn og álmunum stungið þar í (e.k. greinar). Venjulega voru þær hafðar lengstar neðst og styttust síðan upp eftir og stóðu á misvíxl. Á þeim voru sfð- an kertin látin standa. Allt þetta varvenjulega málað, oftast grænt og síðan tínt sortulyng, krækilyng, beitilyng eða einir og tréð skreytt með þvf. Síðan voru mislitir pokar og annað skraut hengt á tréð. Þessi tré voru notuð bæði í sveitum og þorpum, þangað til að erlend tré fara að flytjast hingað inn f stórum stíl. Sum- staðar tíðkaðist að útbúið var eitt tré fyrir heila sveit og stóð það þá í samkomuhúsi eða öðru sameiginlegu húsi sveitarinnar og þorpsins. Komu börnin þá að úr allri sveitinni til að sjá jóla- tréð og oft var haldin barnasam- koma þar um jólin.2 Notkun þessara heimatilbúnu jólatrjáa stendur langt fram eftir öldinni eða þar til innflutt jólatré fara að verða algengari, bæði lif- andi og gervitré. Innflutningur jólatrjáa Danir eru allra Evrópuþjóða fremstir í ræktun jólatrjáa, ef ekki í heiminum. Þeir hjuggu árið 1991 um 10 milljón jólatré, sem þeir seldu vítt og breitt í Evrópu. Var það um 30% aukning frá ár- inu áður m.a. vegna frostskaða á trjám í Þýskalandi, Belgíu og Frakklandi. Nam útflutningurinn 8,5 milljón trjám, en 1,5 milljón trjáa fór á heimamarkað. Greina- framleiðsla þeirra þetta sama ár nam um 33.000 tonnum. Þessi framleiðsla skipar stóran sess í Svona litu heimatilbúnu jólatrén út sem sett voru upp í stofum lands- manna langt fram á þessa öid. Þetta tré var sett upp á Árbæjarsafni og var skreytt með sortulyngi. Mynd: I.G.P. des.92. dönskum landbúnaði og var út- flutningsverðmæti jólatrjáa og -greina um 610 millj. dkr. 19918 (ca 6.100 millj. ísl.kr.). Þau tré sem við kaupum hing- að inn til landsins koma nær ein- göngu frá Danmörku. Höfum við frá fyrstu tíð keypt nær öll okkar tré af Dönum, en einungis smá- SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.