Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 20

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 20
oft tímabundið, eða jafnvel dauða. Starfhæfasti hluti rótarinnartil vatns- og næringarupptöku er að jafnaði við útjaðar krónu trésins. Þegar regn fellur hripar það niður eftir laufunum á krónunni utan- verðri og þar sem vatnið fellur til jarðar er rótin virkust til upptöku. Því má gera ráð fyrir að rótarkerf- ið sé oft að þvermáli álfka og krónan. En ýmsar ástæður geta gert það að verkum að rótin er mismunandi þó að um sömu tegund sé að ræða. Orsakirnar má oft finna í jarð- vegsgerð, grunnvatnsstöðu og nálægð við mannvirki eða önnur tré svo eitthvað sé nefnt. Tré er vaxa t.d. upp með hús- um eða við vegi eiga oft ekki möguleika á að þroska rótarkerf- ið nema í eina átt. Algengt er að plöntur er vaxa í blautum og köldum jarðvegi hafi minna rótarkerfi en þær er vaxa á þurrari stöðum. Grunnvatnsstaða getur haft áhrif á hversu djúpt rætur ganga í jörðu. Tökum dæmi um hvað hugsan- lega gæti gerst hjá tré sem vex í fremur þurrum jarðvegi en hefur súrefnisríkt grunnvatn á um 2 m dýpi og getur með tímanum sent rætur sínar niður í grunnvatnið til að afla sér nægilegs vatns og næringar. Vatnsupptakan verður af þeim sökum mestmegnis í gegnum ræturnar er ganga niður í grunnvatnið. Aðrar rætur, er liggja grynnra, fá það meginhlut- verk að festa tréð f jarðveginum. En vatnsupptaka á sér þar einnig stað, þó sennilega í minni mæli. Setjum svo að við gætum höggvið á þær rætur er ganga niður í grunnvatnið áður en laufgun á sér stað án þess að skerða aðrar rætur. Skyndilega væru rofnar aðalvatnsæðar trés- ins áður en laufgun á sér stað, án efa kæmi það að einhverju leyti niður á þroska þess. Viðbúið er að til að mæta minnkandi vatns- Trefjarót 18 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.