Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 104

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 104
götutré, þekjuplöntur og land- græðsluplöntur. Klóna- og fræ- nefndir eru skipaðar fulltrúum samtaka ríkisstofnana, opinberra aðila og einkaaðila sem vinna að rannsóknum, ráðgjöf, skipulagn- ingu, ræktun og útplöntun garð- plantna. í hverri nefnd eru u.þ.b. 20 manns, þar sem að minnsta kosti helmingur kemur úr at- vinnulífinu. Þegar klóna- eða frænefnd hef- ur ákveðið hvaða tegund eða yrki skuli athugað hefst söfnun ein- stakra klóna á dönskum garð- plöntustöðvum, en einnig er leit- að að klónum eða fræi erlendis sem talið er að henti við danskar aðstæður (sjá mynd). Mikilvægt er að söfnunarplöntur hafi eftir- sótta eiginleika og þær sýni góð- an og heilbrigðan vöxt. Söfnunarplönturnar eru rækt- aðar við eins skilyrði, en síðan hefst prófunartíminn með skrán- ingu á einstökum eiginleikum plantnanna. Plöntureru prófaðar á einum til fjórurn mismunandi stöðum f Danmörku, endurtekn- ingar eru 3 - 5 og notaðir eru 8 - 12 einstaklingar af hverjum klóni (Brander 1982). Prófunartfminn er mismunandi, u.þ.b. lOárfyrir runna og 15 - 25 ár fyrir tré. Á prófunartímanum eru trén ekki meðhöndluð á neinn hátt, trjá- klippur eru ekki viðhafðar og ekki er úðað eiturefnum gegn sjúk- dómum eða meindýrum. Sérstök 6 til 10 manna dómnefnd er fyrir hverja rannsókn, en hlutverk hennar er að meta og skrá ein- kenni prófunarplantna í samráði við viðkomandi tilraunastöðvar. Mikilvægustu skráningaratriðin eru vetrarþoi og þol gegn sjúk- dómum og eru þessi atriði skráð árlega. Óregluleg skráning er á öðrum einkennum svo sem brumsprettu, lauffalli og blómg- unartíma. Klóna- og frænefndir ásamt dómnefndinni taka síðan sameiginlega ákvörðun um það hvaða klónar skuli halda áfram í úrvalsvinnunni (sjá mynd). Að- eins nokkrir klónar með bestu eiginleikana eru valdir, aðrir klónar falla úr tilrauninni og þeim er eytt. Næsta skref er að ganga úr skugga um að hinir útvöldu klón- ar séu lausir við sjúkdóma (sjá mynd). Leitað er að þvf hvort plönturnar hafi óæskilega sveppa-, bakteríu- og veirusjúk- dóma. Þá eru heilbrigðar plöntur valdar í áframhaldandi rannsókn. Plöntur eru veiruhreinsaðar og hreinsaðar af öðrum sjúkdómum með vefjarækt (örfjölgun). Að lokum er sérstök leit gerð að á- kveðnum sjúkdómum sem vitað er að finnast á viðkomandi til- raunategund eða klóni. Leit að sjúkdómum er viðamikil og hafa Danir lagt mikla áherslu á þenn- an þátt gæðaframleiðslunnar. Næst er komið að því að velja besta og heilbrigðasta klóninn, svokallaða kjarnaplöntu (sjá mynd). Venjulega eru auk þess valdir 1 til 2 klónar til viðbótar, en það er gert til öryggis ef kjarnaplantan drepst, en öðrum 102 SKÓGRÆ KTARRITIÐ 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.