Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 106

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 106
Sameiginlegt álit fundarmanna var að brýn þörf væri á skipu- lögðum úrvalsathugunum fyrir íslenskar trjáplöntur. Flestir voru sammála því að einn aðili ætti að bera ábyrgð á framkvæmd til- rauna. Mikil áhersla var lögð á gott samstarf milli þeirra stofn- ana og framleiðenda, sem vinna við trjárækt, s.s. Skógræktar ríkis- ins, Garðyrkjuskólans, Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, garðplöntuframleiðenda og skógarplöntuframleiðenda. Ekki má vanrækja þátt framleiðenda, bæði sem ráðgefandi aðila og sem framkvæmdaraðila við úr- valsathuganir. Stungið var upp á þvf að fá við úrvalsathuganirnar erlendan sérfræðing, t.d Poul Erik Brander, til þess að skipu- leggja og gefa ráðleggingar um úrvalsathuganir hér á landi. Leitast var eftir því að fá við- horf ýmissa hagsmunahópa um plöntustaðal. Það var samdóma álit að fullgildur plöntustaðall væri til mikilla bóta. Endurskoða þyrfti núverandi drög að plöntu- staðli og gera hann einfaldari og aðgengilegri. Til umræðu var að hafa einn plöntustaðal með sér- ákvæðum fyrir skógarplöntuupp- eldi, eða sérstakan staðal fyrir skógarplöntur og annan fyrir garðplöntur. Þörfin á plöntustaðli er mikil, því að ef enginn landsstaðall er fyrir hendi, mun Evrópustaðall sjálfkrafa taka gildi í öllum EFTA og EB löndum, þegar slíkur Evrópustaðall um plöntur verður saminn. En við samningu á Evr- ópustöðlum er reynt að taka tillit til alira landsstaðla sem fyrir hendi eru, og þannig getum við haft meiri áhrif á gerð slíks Evr- ópustaðals. Var hvatt til þess að hagsmunaaðilar hittust og leit- uðu ráða um skipulagt starf með Staðlaráði íslands. SUMMARY ORNAMENTAL TREES AND SHRUBS FOR ICELANDIC CONDITIONS Last winter the Horticultural College of Iceland held a course aþout ORNAMENTAL TREES AND SHRUBS FOR ICELANDIC CONDITIONS, mainly focusing at the production of improved trees and shrubs, and a plant standard for the production and use of trees and shrubs. The main lec- HEIMILDIR ANON. 1990: Improved horticul- tural plants - new uniform and healthy. The Danish Growers' Elite Plant Station, 15 bls. BRANDER, P.E. 1971: Sortsforsog med Lave Rosertil frilandsdyrkning 1967-1968. Tidsskr. Planteavl 75, bls. 96-118. BRANDER, P.E. 1980: Gode For- sythia til haver og anlæg. Statens Planteavlsforsog, Meddelelse nr. 1547. BRANDER, P.E. 1981: Lonicera ledebourii 'Vian'. Statens Planteavls- forseg, Meddelelse nr. 1585. BRANDER, P.E. 1982: Investígation concerning clone selection of trees and shrubs used for ornamental and landscaping purposes. Danish Research Service for Plant and Soil Science86, bls. 241-254. BRANDER, P.E. 1990: Beskrivelse af selekterede kloner af træer og buske til anlæg, hegn, hække og haver. Tidsskrift for Planteavls Specialserie, beretning nr. 2093- 1990, 87 bls. GARÐAR R. ÁRNASON 1985: Ófullgerð drög að íslenskum staðli fyrir tré og runna. Félag garðplöntu- framleiðenda, Skógræktarfélag fslands, Skógrækt ríkisins, 22 bls. turer was Poul Erik Brander, from the Danish Research Service for Plant and Soil Science. He lec- tured on the Danish production system of improved horticultural plants. The first step in the production of improved plants is the collec- ting of plant material from nur- series, public parks, collections in other countries, or from the wild. Then the plant material has to be tested for several years (10 years for shrubs, 15-25 years for trees). During that time a num- ber of characteristics are assess- ed, the most important being climatic tolerance and resistance to diseases. Furthermore mini- mum requirements are made e.g. growth, foliage, blossom. It is very important to produce healthy plants therefore screen- ing for bacterial, fungal and viral diseases is important. Having been tested and all pathogens eradicated the clones are estab- lished as nuclear stock plants. Cuttings are taken from the nuclear stock plants and supp- lied to the Danish Growers' Elite Plant Station, which uses the material for the production of elite stock plants. Progeny from the elite stock plants is sold to the growers as special stock plants. Icelandic plant standard for the production and use of nur- sery stock plants is not available for Icelandic conditions. The work on a plant standard for trees and shrubs was started in 1985 but has not been pro- ceeded. it is general agreement that a plant standard is very useful and the work on a plant standard should be completed as soon as possible. 104 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.