Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 119

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 119
ÁRNIBRAGASON Ársskýrsla Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins 1992 / rið 1992 var annasamt og ánægjulegt fyrir starfs- menn Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins. Fjölmargir gestir bæði innlendir og erlendir sóttu okkur heim og ber þar hæst heimsókn forseta íslands frú Vig- dísar Finnbogadóttur og norsku konungshjónanna Haralds og Sonju þann 8. september. Eftirtaldir starfsmenn voru á Mógilsá um áramót 1992/93: Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson, skógerfðafræðingur, verksvið: tegunda- og kvæmarannsóknir. Dr. Árni Bragason, jurtaerfða- fræðingur, verksvið: forstöðu- maður. Dr. Ása L. Aradóttir, vistfræð- ingur, verksvið: landgræðslu- skógrækt og birkirannsóknir. Daði Björnsson, landfræði- nemi, verksvið: bændaskógrækt, kortagerð og tölvuvinnsla. ingibjörg Ragnarsdóttir, full- trúi, verksvið: almenn skrifstofu- störf. Dr. Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur, verksvið: meindýrarannsóknir. Haukur Ragnarsson, skógfræð- ingur, hlutastarf á Mógilsá, verk- svið: trjákynbætur. járngerður Grétarsdóttir, líf- fræðingur, verksvið: land- græðsluskógarannsóknir. Sigvaldi Ásgeirsson, skógfræð- ingur, verksvið: ræktunartilraunir og bændaskógrækt á Suður- og Vesturlandi. Valgerður Erla Guðjónsdóttir, rannsóknamaður, verksvið: fræ- rannsóknir og vinna við ýmsar tilraunir. Þórarinn Benedikz, skógfræð- ingur, verksvið: fræumsjón og tegunda- og kvæmarannsóknir. Þórfríður Kristín Grímsdóttir, matráðskona. Þórður Jón Þórðarson, rann- sóknamaður, verksvið: umsjón með útisvæði og gróðurhúsum, aðstoð við tilraunavinnu. Dr. Þröstur Eysteinsson, trjá- kynbótafræðingur, f 1/2 starfi, hefur aðsetur á Húsavík, verk- svið: trjákynbætur og land- græðsluskógrækt. Þuríður Yngvadóttir, náttúru- fræðingur, verksvið: vefjaræktun trjáplantna. Tveir háskólanemar voru f sumarvinnu að Mógilsá og unnu sfðan í vetur verkefni á vegum Rannsóknastöðvarinnar. Friðrik Aspelund, skógfræðinemi í Finn- landi, vinnur að samnorrænu lerkiverkefni og Vignir Sigurðs- son líffræðinemi vinnur að sam- eindaerfðafræðirannsóknum á alaskaösp. Auk Friðriks og Vignis vann Karl Gunnarsson sem rann- sóknamaður hálft árið og fimm unglingar voru hjá okkur í tvo mánuði kostaðir af Mosfellsbæ. Starfsmönnum öllum eru færð- ar bestu þakkir fyrir vel unnin störf. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.