Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 52

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 52
Rauðgreni er hið klassíska jólatré í hugum margra, fíngert og ilmandi, og hefur verið ræktað hér lengi sem jólatré. Er það sú tegund sem mest er ræktað af hér. Myndin er tekin í Akurgerði í Axarfirði. Mynd: I.G.P. ág. 92. vel nema á skjólgóðum stöðum inn til landsins og þarf frjóan og rakan jarðveg. Vel hefur gefist að rækta það sem jólatré á frjósöm- um stöðum í birkiskógum, en illa á bersvæði. Við höfum flutt hingað kvæmi vfða frá Evrópu, allt frá Svarta- skógi í Þýskalandi, norður til Norður-Noregs. Töluvert vantar á að vitum nægilega vel hvaða kvæmi henta best til jólatrjá- framleiðslu en þó virðast norð- lægustu kvæmin vera gjörn á það að gulna f fyrstu frostum og þvf æskilegt að nota eins suðlæg kvæmi og þrífast á viðkomandi stað. Á Norður- og Austurlandi hafa orðið skaðar á rauðgreni af völd- um maurs sem nefnist köngul- ingur (Paratetranyckus ununguis). Hefur hann skemmt tré og valdið því að þau voru ekki söluhæf. Á þessum svæðum getur því hugs- anlega þurft að grípa til ein- Unnið við jólatrjátekju á Hallormsstað. Rauðgreni ræktað undir birkiskermi. Mynd: S.Bl. 08.12.87. hverra ráðstafana gegn þessu dýri, ef rækta á rauðgreni f stór- um stíl sem jólatré. Hefur út- breiðsla hans þó verið staðbund- in svo ekki er hægt að líta á þetta sem stórt vandamál. Markaðurinn fyrir rauðgreni virðist vera að dragast saman og er það fyrst og fremst vegna þess hve illa það heldur barrinu. Þó er öruggt að alltaf verður hópur fólks sem ekki vill neitt annað tré sem jólatré, svo rík er hefðin í hugum margra. Einnig er það sú trjátegund sem boðin hefur verið á lægsta verði. Stafafura Stafafura er sú trjátegund sem hefur verið höggvin næstmest hérlendis í jólatré, næst á eftir rauðgreninu. Hún átti lengi undir 50 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.