Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 34

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 34
Ungplöntur af fræi sem ræktað var í gróðurhúsi. Systkinahóparnir verða metnir og bornir saman með tilliti til hvenær vöxtur hefst að vori, hvenær brummyndun og sölnun nála hefst að hausti og frostþol að vori og hausti. Þessir þættir gefa vísbendingar um aðlögun að vaxtartíma og þar með hættu á kali. Hægt er að meta þá á öðru til þriðja aldursári. Þættir sem hægt er meta þegartrén eru 5-10 ára eru vaxtarlag, vaxtarhraði, greinarhorn og grófleiki greina svo dæmi séu nefnd. f tilraununum verða nokkrir af- kvæmahópar undan hverri móð- ur og eins nokkrir undan hverjum föður. Með samanburði á systk- inahópum verður þannig hægt að sjá hvernig einstök tré standa sig sem mæður eða feður, enda er fyrsta hlutverk afkvæmatil- rauna að kanna gildi foreldranna til undaneldis. Þegar afkvæmatilraunirnar eru 10-15 ára gamlar má stíga næsta skref í kynbótum lerkis og velja úr röðum afkvæmanna aðra kyn- slóð til undaneldis (Tafla 2). Frægarður í gróðurhúsi Þegar f ljós kemur hvaða klónar eru duglegastir að blómstra verð- ur þeim fjölgað með ágræðslu og komið fyrir f fræræktargróðurhúsi þar sem áhersla verður lögð á hámarks-fræframleiðslu. Til að byrja með verður blanda nokk- urra klóna f gróðurhúsinu og opin víxlun. Þegar niðurstöður úr afkvæmatilraunum fara að berast verður Iakari foreldrum hent. Endanlegur hópur 20 foreldra í fræframleiðslu tryggir sennilega nægan erfðabreytileika (Fowler 1986). Lerkitré í pottum sem komin eru upp í 3-4 m hæð þurfa 4-5 fermetra hvert í gróðurhúsi. Nauðsynlegt er að hafa rúmt um trén ef stór hluti krónunnar á að nýtast til æxlunar þar sem lerki þoiir illa skugga og greinar sem lenda í skugga hafa tilhneigingu til að drepast. Einstaklinguraf frjósömum evrópulerkiklón sem kominn er í þessa stærð getur borið rúmlega 200 kvenköngla auk u.þ.b. 4.000 karlköngla (Þröstur Eysteinsson 1992). f hverjum köngli eru rúmlega 100 fræ. Sé gert ráð fyrir 50% spírun þýðir þetta 2.000 fræ/m2. En ekki eru allir klónar jafn- frjósamir og þar að auki er tals- verður áramunur á fræfram- leiðslu. Sé talan helminguð ætti hún að standast sem árleg fræframleiðsiugeta sem hægt er að byggja áætlanir á. Könglar rússalerkis eru að meðaltali að- eins minni en könglar evrópu- lerkis en á móti gæti komið að hvert tré beri fleiri köngla eins og tilfellið er með mýralerki (Þröstur Eysteinsson .J992). Ekki er útilok- að að rússalerki géti framleitt 1.000 spírunarhæf fræ/m2 árlega í gróðurhúsi, en það þýddi að gróðurhús á stærð við Barra á Egilsstöðum gæti fullnægt nú- verandi lerkifræþörf á fslandi. Notkun nokkurra smærri gróð- urhúsa býður þó upp á meiri sveigjanleika og öryggi en að nota eitt eða tvö stór hús. Eðli- legt væri að reka fræframleiðslu í tengslum við gróðrarstöð þar sem samnýta mætti vinnuafl, á- höld o.fl. Vinna við frærækt á sér aðallega stað í mars-maí og aftur í ágúst-september en á öðrum tímum er fyrst og fremst um við- hald að ræða sem tekur lítinn tíma. Launakostnaður verður því ekki mikill við frærækt í gróður- húsum. Mestu fjárútlát verða vegna byggingar gróðurhúsa og viðhalds, einnig upphitun að vor- lagi. Kynblendingar Sifjalerki (Larix x eurolepis), kyn- blendingurinn milli evrópulerkis (Larix decidua) og japanslerkis (Larix leptolepis), er vel þekktur fyrir hraðari vöxt og meira viðnám gegn lerkiátu (Lachnellula willkom- mii) en foreldrarnir (Matyssek og Schulze 1987), Sifjalerki er af heldur suðlægum uppruna fyrir fslenskar aðstæður og lítið reynt hér en vex þó allsæmilega að Skógum undir Eyjafjöllum (Sig- urður Blöndal 1986). Hugsanlegt er að kynblendingar rússalerkis annars vegar og evrópulerkis, japanslerkis eða sifjalerkis hins vegar verði sæmilega vel aðlag- aðir og vaxi hraðar en rússalerki. Einkum eru þessir kynblendingar 32 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.