Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 72

Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 72
ar í Árnessýslu. f þriðja lagi var spurt hvernig forðast mætti eyð- ingu skóga af öðru en náttúrunnar völdum, helduraf vanyrkju eða átroðningi af skepnum. Svar Þórðar var ítarleg ritgerð og lýsing á skógunum, sem hér eru ekki tök á að endursegja til neinnar hlítar. En forvitnilegt er svar Þórðar við spurningunni um nýjar tilraunir f skógrækt. Hann kannast þó lítið við þær í seinni tíð. „Þó hefi ég heyrt að Páll Þor- láksson fyrrum Þingvallaprestur hafi reynt að sá einhverri tegund af trjáfræi (ekki veit ég hvaða teg- und). Sagt er að fræsáningin hafi ekki heppnast en bætt þó við að þar sem sáningarstaðirnir voru ekki girtir - en sáð var um allan Þing- vailaskóg og undir hinu svo- nefnda Ármannsfelli - þá hafi tré þessi, er þau skutu öngum, verið bitin jafnóðum af sauðfénu - sem hvert annað gras. Fram yfir miðja 18. öld stóð í Skáiholti eitt einasta birkitré sem þá var hér um bil 100 ára og hafði í fyrstunni verið plantað þar. Þetta segja þeir trúverðugu rit- höfundar, Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson, í ferðabók sinni..." Niðurstöður Þórðar og tillögur voru þessar: a. Að sýslumönnum yrði skipað að hafa nákvæmt og strangt eftirlit með skógunum. b. Að hreppstjórum, hverjum f sínum hreppi, yrði skipað að hafa sérstaka tilsjón með varð- veislu og friðun skóganna. c. Að öllum sé forboðið að nota skóg til eldiviðar nema á þeim jörðum sem alls ekki hafa mó- tak. d. Að jarðeigendum yrði skipað, þegar þeir hefðu leigjenda- skipti á jörð með skóglendi, að áskilja friðun hans og varð- veislu, en rifti ella leigusamn- ingi. Þá kom Þórður með athyglis- verðar hvatningaraðferðir til óbeinnar friðunar á skógunum. Hann iagði til að þeir bændur yrðu verðlaunaðir sem legðu ljái sína á hverfistein í stað þess að dengja þá við viðarkolaeld. Hann viidi og efla innflutning á trjáviði með afléttingu tolla. Og hæfileg verðlaun skyldi veita þeim sem fyndi steinkol á ís- landí.4 Birkiskóganna ásigkomulag 1829 Afskiptum Þórðar sýslumanns lauk ekki með skýrslunni 1822. Hann sendi amtmanni árið 1830 skýrslu „um birkiskóganna ásig- komulag innan Árnessýslu í árs- lok 1829 og gjörðar tilraunir til þeirra viðhalds og friðunar." Þar rakti Þórður mikilvægustu birki- kjarrsleifar sem þá finnast f Árnessýslu. 1. í Þingvallahreppi: a. f Úlfljótsvatnssókn. b. í Þing- valiasókn. 2. í Grímsneshreppi. a. í hinum svonefndu Hraun- um. b. f Laugardal. 3. í Biskupstungnahreppi: Með- fram hinum svonefndu Hlfðum - eða hlfðar fjallanna norðan við byggðina. 4. f Hrunamannahreppi inn á sameiginlegum óbyggðum beitar- afrétti á fjöllunum. Úr Tungufellsskógi. Ljósm.: S.BI. 70 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.