Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 105

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 105
GRÉTAR GUÐBERGSSON Til varnar íslands skógum Glefsur úr skógarsögu Flestir núlifandi íslendingar eru þess fullvissir, að land- ið hafi verið skógi vaxið f upphafi byggðar. Um það vitna sagnir, örnefni og ekki síst skógarleifar, en auk þess ýmis önnur ummerki um skóga svo sem mörg þúsund ára gamlir birkilurkar í mýrum, molar viðarkola í jarðvegi, sem benda til sviðnings vegna grasræktar og beitilanda og loks aragrúi viðar- kolagrafa í ýmsum fornum skóg- arplássum, þar sem lftið eða ekk- ert sér nú til skóga (Grétar Guð- bergsson, 1975,1992). í upphafi byggðar ruddu menn skóga fyrir- hyggjulaust, enda komu land- námsmenn úr skógarlöndum, nema þá helst þeir sem komu úr Orkneyjum og Suðureyjum. Snemma fóru menn þó að setja sér reglur um skógarnytjar eins og aðrar umgengnisreglur um land. Reglur þessar voru býsna umhverfisvænar og lýstu vel hve næmt auga menn höfðu fyrir gæðum náttúrunnar og eins hve varlega þurfti að fara í nýtingu landgæðanna. Um þann þátt má lesa bæði í Grágás og jónsbók. Hér verða tekin nokkurdæmi um þessa lagasetningu, fyrst úr Grá- gás. Ein aðalreglan var sú að leyft var að gera svo sem áður hafði gert verið. En ef skógar voru nýtt- ir meira en svo að gott þótti þá áttu fimm nágrannar að virða og eins landskemmdir. Utn sinubruna Fjörbaugsgarð varðaði ef maður brenndi hús eða skóg annarra manna við sinubrennslu, jafnvel þótt hlutaðeigandi hafi haft leyfi nágranna, en að öðrum kosti var sinubrennsla óheimil. Það varð- aði fjörbaugsgarð (þriggja ára út- legð úr landi), ef ekki var þeðið leyfis nágranna að brenna sinu, og ef eldurinn fór í annars lönd, en það varðaði skóggang (ævi- langa útskúfun úr samfélaginu), ef mönnum varð kúgildis skaði að. Um skóga E/ hrís vex (engi, eða höggskógur það er rifhrís er skjótara er að rffa upp en sækja öxi. En það er höggskógur er mönnum er skjót- ara að höggva en rífa upp. Ef tveir menn eiga skóg saman skal hvor þeirra neyta skóga þess við sig sem þarf, en hvorugur skal lofa öðrum mönnum, nema báðir lofi. Nú lofar annar þeirra og verður hann þá útlægur þremur mörkum og sex aura áverk (áverk: fjárbótfyrir eignaspjöll)" - Þrjár merkur og sex aurar eru rúm 800 g silfurs, en það eru rúmir 700 m vað- máls. Sama sekt var ef menn rifu skóg íannars landi íleyfisleysi. - „Ef viður vex um þjóðbraut þvera, svo að fyrir þeim sökum má eigi aka eða klyfjar bera, og er rétt að höggva upp við þann og kasta í skóg frá götu. Ef maður rekur fé sitt eða lætur reka í skóg annars, og verð- ur af því fimm aura skaði (135 g silfurs) eða meira, það varðar allt fjörbaugsgarð." lónsbókarlög voru samþykkt á alþingi árið 1281. Þau voru í flestu mildari en þau lög, er áður giltu. Virðist sem oftast hafi verið látið sitja við, að menn greiddu SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.