Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 32

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 32
Salix hookeriana. lörfavíðir. flestum tilvikum 4 plöntur af hverjum klón. Reiturinn hefur verið skoðaður og mældur einu sinni 27. sept- ember 1995 af mér, en Árni mun hafa verið hættur kennslu og fluttur burt nokkru áður. Því mið- ur höfðu kindur (að sögn heima- manns) komist í reitinn og valdið þar miklum skemmdum og var því erfitt að gera einhverjar mæl- ingar af viti á mörgum plantn- anna. Sumar plönturaðirnar voru hreinlega blaðlausar, sumar plönturalveg uppétnar, en ná- kvæmlega 13 plönturaðir voru alveg uppétnar (ekki einn stöng- u 11 eftir). Haustið 1994 gerði mikil haust- frost á staðnum, og skemmdist þá töluvert mikið. Plöntur, sem voru orðnar myndarlegar kól illa og sumar yfir 1,5 m á hæð drápust alveg. í september 1995 voru skemmd- ir af völdum vindstrengs úr vestri einnig mjög áberandi. í reitnum er einnig mjög víða mikill grasvöxtur og sums staðar þykkar „mottur" af skriðsóley, sem veita víðiplöntunum harða samkeppni. Sjálfsagt hafa ein- hverjar víðiplantnanna guggnað í samkeppninni við slíkan há- marksgróður framræstra ís- lenskra grasmýra. Við mælinguna kom f ljós að hvorki meira né minna en 111 víðiklónar voru dauðir og í allt 638 plöntur dauðar eða tæp 60%. Eldri skjólbelti á Hvanneyri sýna samt, að ýmislegt á að geta vaxið upp. Það er því von mfn, að ef tekst að halda búfénaði frá reitnum, komi í Ijós nokkrir níð- sterkir víðiklónar fyrir þetta svæði. En að öðru leyti verður að nota reynsluna á Reykjum og í Selparti til að finna hentuga klóna fyrir Vesturland. Víðitegundir og víðiklónar í tilrauninni Af víðiættkvíslinni var safnað langmestu. Samkvæmt talningu, eftir að víðigreinunum hafði ver- ið skipt vorið 1986 á milli Reykja og Hallormsstaðar og síðari við- bótum, sem komu fram við skoð- un og mælingar á plöntunum á Reykjum, voru víðiklónarnir orðnir 1146 alls, Þessir 1146 klónar innihalda að minnsta kosti 19 víðitegundir og undir- tegundir: Salix alaxensis - alaskavíðir Salix alaxensis ssp. longistylis - alaska- víðir Salix arbusculoid.es - lækjavíðir Salix arctica - fjallavíðir Salix barclayi - markavíðir Salix barrattiana - þúfuvíðir Salix bebbiana - bitvíðir Salix fuscescens - (íslenskt nafn vantar) Salix glauca - rjúpuvíðir Sa/ix hookeriana - jörfavíðir Salix interior- sandeyravíðir Saiix lasiandra - lensuvíðir 30 SKÓGRÆ KTARRITIÐ 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.