Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 101

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 101
Mynd 2. Lerkiáta finnst á evrópulerki á Hallormsstað, Halldór Sverrisson og Guð- mundur Halldórsson ásamt Sigurði Blöndal, sem fylgdi okkur um skóginn á eftirlits- ferð okkar í júní 1993. Mynd: Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. stig, og myndar fjölda vankynja gróa í kolsvörtum gróhirslum er sitja nokkrar í hnapp á þráða- beðjum. Ég hef fundið slíkan hol- svepp á greinum í grennd við askhirslurnar en hef ekki lokið greiningu hans til tegundar enn- þá. Quellette & Pirozynski (1974) geta sveppsins á lerki, þin, greni, furu og lífviði í Kanada, Frakk- landi, Sviss og lapan og Cannon et ai (1985) á lerki á Bretlandseyj- um. Fanelal. (1989) geta hans á barrtrjám í Bandaríkjunum og segja hann fylgja barrskógabelt- inu í útbreiðslu. Smerlis (1970) prófaði að smita nokkrartegundir barrtrjáa með T. laricina og tókst að smita þin, lerki, greni, furu og þöll, enda finnst sveppurinn oft kringum átusár á barrviðum. Seplotrullula bacilligera Höhn. Vankynja sveppur, myndargrá- brúnar gróhneppur á berki dauðr- ar lerkigreinar. Situr á berki lerkigreinar sem grábrúnn flekkur, stundum sprunginn og sést þá líkt og hár- um sé skipt er grókeðjurnar losna hver frá annarri. Neðst í gró- hneppunni, á berki hýsilsins situr þétt brúnt lag þéttofinna svepp- þráða og upp úr þvf ganga brúnar skautfrumur er mynda langan þráð sem síðan skiptist niður í nokkur gró sem loða saman í keðju. Öll gróhneppan er 200- 220 pm á hæð og 1-2 mm í þver- mál, af hæðinni er skautfrumu- lagið um 35 pm en grókeðjurnar um 150-180 pm langar. Skaut- frumurnareru sívalar, 8-14 pm langar og jafndigrar gróunum. Gróin losna af keðjunni í fram- endann og losna um þvervegg, þau eru sívöl (hólklaga), mjög fölbrún, sléttveggja, og flest með 3 þverveggi en fáein með 1, eng- inn munur á fram- og afturenda sem eru þverir en eilítið ávalir, gróin eru (11 )22—25 x 2,8-3,3 |jm. Sveppinn hef ég aðeins fundið einu sinni, á dauðri, grannri lerki- grein sem lá í sverði í Garðsár- reit, Eyjafjarðarsveit (Kaupangs- sveit) 25.06.1994. Þetta er fyrsti og enn sem komið er eini fundur sveppsins hérlendis. Ellis (1971) og Ellis & Ellis (1997) geta hans sem algengum á berki lauftrjáa, birkis, beykis, eikur og víðis þannig að birki og víðir ættu að geta hýst hann hérlendis. Lopíiium mytilinum (Pers.) Fr. Asksveppur, myndar kolsvartar skeljalaga (kúskeljar) askhirslur. Askhirslurnar standa upp á rönd og líkjast mjög kúskeljum sem stýft hefur verið af framend- anum á til að ná stöðugleika. Eru stakar og sitja á berkinum á dauðum lerkigreinum. Hirslurnar eru kolsvartar og gljáandi með daufum rákum sem líkjast ár- hringjum og opnast í toppinn með langri rifu sem nær eftir allri lengdinni. Hirslurnar sem ég mældi voru 0,7-1,0 mm á lengd, 0,3-0,5 mm á breidd og um 0,7 mm á hæð og voru með þeim stærstu í sýninu. Hirsluveggurinn er kolsvartur en inni f hirslunni er ljós vefur og ofantil í honum eru askarnir. Askarnir eru hólklaga og jafnir frá ávölum framenda og allt niður í 15-25 x 3-4 pm stilk sem endar í hnúð, þeir eru 200-230 x 6-7 pm og í þeim liggja gróin samsíða hvert öðru og ná frá þykknuninni f framendanum og aftur að stilknum. Askgróin eru þráðlaga, verða ljósbrún þegar þau þroskast, sléttveggja með fjölda þverveggja og er bilið milli þeirra 9-13 pm, og eru gróin um 1,5 pm á breidd og grennast ekki um þverveggina. Gróin í sýninu héldust að mestu í öskunum þannig að lengdina áætla ég 170-200 pm, en ekki reyndist unnt að mæla einstök gró. Sveppinn fann ég f Kjarnaskógi við Akureyri á dauðri lerkigrein sem hreinsuð hafði verið úr lerki- lundi og sett í hrúgu dauðra greina undir tré í jaðri lundarins 05.08.1995. Hálfþroska eintaká SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.