Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 125

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 125
Samfelldur skógur af hreinu skrápgreni í Richthofen-fjallgarðinum í Suðvestur- Mongólíu í 3000 - 3350 m hæð yfirsjávarmáli. Mynd: J. F. Rock, 1926. Mælingin sýndi 6,65 m hæð trés- ins og lengd ársprotans 1997 84 cm! Þetta voru vissulega tíðindi til frásagnar. Trén við Jökullæk voru mjög þrifleg: Hið hæsta 8,30 m, þvermál íbrjósthæð 13,8 cm og ársproti 1997 64 cm. Þessi mikli vöxtur skrápgrenis- ins hlýtur að flokkast undir „furð- ur" í skógræktinni, þegar litið er til þess, hvaðan það er komið. Skrápgrenitré í dal, sem Gulafljót fellur um í Norðvestur-Kína í 3100 m hæð yfir sjávarmáli. Mynd: J. F. Rock, 1925. Að þessu skrifuðu er kominn tími til þess að segja nokkur deili á þessari fáséðu grenitegund. Kortið, sem hér er birt, sýnir gróf- lega heimkynni hennar. Nánartil- tekið er það í vestanverðu Kfna, allhátt til fjalla f fylkjunum Junn- an, Sisjúan, Hupej og Kansu, og nær auk þess inn í Tíbet austan- vert. Sem sagt af ólíklegustu slóðum til að geta vaxið á þessari úthafseyju. Hinn merkilega góði vöxtur og þrif þessara trjáa á Hallormsstað vakti forvitni mína á að vita nánar um uppruna þeirra. Ég vissi, að fræið kom frá Horsholm. En hvaðan fengu þeir fræið? Ég skrifaði vini mínum dr. Soren 0dum, forstöðumanni trjásafnsins í Horsholm, og fékk frá honum eftirfarandi svar: „Fræsýnið hefirteignúmerTrjá- safnsins 304/55. Því var safnað í barrtrjáþyrpingu Trjásafnsins frá Austur-Asíu, þar sem á þeim tíma „drottnuðu" fjöldi trjáa úr söfnun Josephs Rocks í Kansu- fylki. Á þeim tíma voru í Trjásafninu fleiri tré af Picea asperata en í dag. Þar sem söfnuðust [ 1955] 3,4 kg fræs hefir frjóvgun áreiðanlega verið svo góð milli trjánna, að frjóvgun frá öðrum tegundum hlýtur að hafa verið takmörkuð. Við vitum samt vegna tilrauna hér með stýrða frjóvgun, að teg- undin getur víxlfrjóvgast með P. abies." Með þessu bréflega svari sendi Soren mér ljósrit af grein um plöntur úr söfnun Josephs þessa Rocks íTrjásafninu í Horsholm og Skógbótanfska garðinum í Charlottenlund við Kaupmanna- höfn. Eftirfarandi upplýsingar eru sóttar í þá grein. Joseph Rock safnaði fræi í Norðvestur-Kfna 1925-1927. Trjásafn danska landbúnaðar- háskólans í Horsholm fékk fræ- sýni af skrápgreni, sem hann safnaði á fimm stöðum, einum f Tíbet og fjórum í Gansu (áður stafað Kansu). Hæðin yfir sjávar- máli var 3.050 m íTíbet, hæð trjáa þar var 12-45 m. í Gansu var h.y.s. 2.440 m til 3.050 m og hæð trjáa 9-24 m. Það er til marks um áhuga Hákonar Bjarnasonará þessari fjarlægu trjátegund, að í eitt myndaalbúm Skógræktar ríkisins hefir hann límt upp þrjár Bolur skrápgrenis á sömu slóðum og á myndinni til vinstri. Mynd 1. F. Rock, 1925. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.