Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 88

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 88
I. mynd: Lerkisúlungur í ungskógi af rússalerki á Hafursá í Skógum. Kvæmi: fönsberg-frægarðurinn í Noregi. Gróðursett 1983. Móbandsplöntur 1/1. Mynd: S.Bl., 08-08-98. 2. mynd: Uppskera af lerkisúlung úr sama teig og á 1. mynd. Mynd: S.Bl., 08-08-98. íslands 1972—1973 stutta yfirlits- grein um trjásjúkdóma og fúa- sveppi, bls. 46-51. Hér á eftir fer orðrétt þýðing á grein próf. Roll-Hansens um lerkisúl.unginn. Lerkisúlungurinn, Suillus grevillei, myndar útræna svepprót með fleiri barrtrjám en lerki Eftir Finn Roll-Hansen „Allt fram til síðustu ára hefir sú trú ríkt meðal sveppafræðinga, að Suillus grevillei (Klotzch) Singer væri einungis bundinn við lerki. En þegarárið 1923 gaf J.E. Lange* f skyn, að í Suður-Evrópu gæti sveppurinn líklega vaxið undir öðrum trjám en lerki. Schwitzer uppgötvaði um 1930, að hann gæti vaxið með skógarfuru (Pinus sylveslris). Árið 1949 skrifaði rúss- nesk kona, Lebedeva, að sveppur- inn yxi fyrst og fremst undir lerki, mjög sjaldan undir öðrum barr- trjám. Árið 1965 skrifaði L. Singer: „Ég hefi sjálfur séð S. grevillei \ hreinum skógarfuruskógi við Am- berg. En venjulega hindra sveppir, sem eru vel aðlagaðir skógarfuru, lerkisúlunginn að festa þar rætur." Árið 1970 skrifuðu Bandaríkja- mennirnir Snell & Dick: „Venju- lega f breiðum undir mýralerki, og sjaldan í nánd við balsamþin og döglingsvið." Við prófessor H.H.H. Heiberg** fundum S. grevillei í teig af eintóm- um Pseudotsuga menziesii (döglings- við) f Sogndal fyrir mörgum árum. Þjóðverjinn Linnemann getur um þennan fund árið 1971. Síðar hefi ég fundið hann nokkrum sinnum undir P. menziesii langt frá lerki í skógi iandbúnaðarháskólans á Ási. Árið 1971 tókum við myndir bæði svarthvítar og í lit af sveppn- um og fórum að rækta hann. En síðustu tvöárin*** hefi ég ekki fundið lerkisúlunginn undir dögl- ingsvið á Ási. Hugsanlegt er, að sérstakar aðstæður þurfi til, að 86 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.