Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 130

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 130
Skógræktarfélags Rangæinga bauð fundarmenn velkomna og sagði frá starfsemi Skógræktarfé- lags Rangæinga. )ón Loftsson skógræktarstjóri fór nokkrum orðum um land- græðslu- og skógarverkefni og sagði að minna fjármagn væri til ráðstöfunar til Skógræktar ríkis- ins. Fundarritarar voru kosnir Hall- dór Halldórsson og Sigurður Björnsson til vara. Björn Árnason gerði grein fyrir reikningum Skógræktarfélags ís- lands og Skógræktarsjóðs Húna- vatnssýslu. í kjörnefnd voru tilnefndar Sig- ríður Jóhannsdóttir og Erla Bil Bjarnardóttir, í skógræktarnefnd Hallgrímur indriðason formaður og Sveinbjörn Dagfinnsson for- maðurallsherjarnefndar. Nokkrar tillögur höfðu borist frá félögum og stjórn S.í. og gerðu aðilar stutta grein fyrir þeim. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti íslands, byrjaði á að þakka fundarmönnum fyrri kynni - hún hafi ekki komist á tvo síð- ustu aðalfundina. Vigdís drap á áhugasamtök fyrri tíma og benti m.a. á kirkjurnar þar sem kvenfólk hafi ávallt borið uppi starfið, ungmennafélögin, og hvernig fornritin hafi verið fyrst gefin út af áhugamannafélögum. Sömu- leiðis benti hún á erlend áhuga- mannafélög. Á seinni tímum hefur nokkuð verið talað um að enginn geri neitt nema fyrir pen- inga en ekki á það við um skóg- ræktarfólk. Einnig er mikilvægt að allir finni til mikilvægis síns sem tækju þátt í verkefnunum. Að lokum sagði Vigdís að skóg- ræktarfélögin og skógrækt stæðu sér ávallt nær. Fundarstjóri greindi frá þeirri breytingu á dagskrá að Ólafur Örn Haraldsson alþingismaður myndi flytja mál sitt eftir hádegi en í stað hans kæmi Sveinbjörn Dagfinnsson og greindi frá niður- ast þriggja skógræktarmanna: Kjartans Sveinssonar, Aðalsteins Halldórssonar og Gunnars Frey- steinssonar og tilnefndi síðan Svein Runólfsson sem fundar- stjóra og Sædísi Guðlaugsdóttur til vara. Sveinn Runólfsson tilkynnti breytingu á dagskrá þess efnis að ]ón Erlingur Jónasson talaði fyrir hönd Guðmundar Bjarnasonar landbúnaðarráðherra sem ekki kæmist á fundinn. Hulda Valtýsdóttir gerði grein fyrir starfi Skógræktarfélags fs- lands og sagði að ekki mætti henda að félagið fylgdist ekki með tímanum og dagaði uppi. Ákveðið hefði verið að taka innri starfsemi félagsins til endurskoð- unar. Leitað var til ráðgjafa við lokavinnuna í því sambandi og hefði stefnumótunin fengið góða einkunn. )ón Erlingur lónasson flutti kveðju landbúnaðarráðherra. Jón Erlingur greindi frá ákvörðun landbúnaðar- og forsætisráð- herra um sérmerkta fjárveitingu og samning við Skógræktarfélag fslands þar að lútandi um Land- græðsluskóga. Markús Runólfsson formaður Aðalfundarfulltrúar í Tunguskógi, fyrsta hreppsskóginum á íslandi. Klemens Kristjánsson á Sámsstöðum stakk upp á því á sínum tíma að Fljótshlíðar- hreppur kæmi sér upp eigin skógi en Oddgeir Guðjónsson í Tungu gaf land undir hann og síðar bættist við land úr Tumastöðum. 128 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.