Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 120

Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 120
einsleitar, auk þess að nýting þeirra takmarkast oft við ódýran iðnvið. Þannig er nýting þessara „plantekruskóga" oft þundin við gjörfellingu (clear-cutting) á ákveðnum aldri og svo endur- gróðursetningu í kjölfarið. Eins eru þessir einsleitu skógar við- kvæmir gagnvart áföllum, eins og meindýrum sem geta hæglega skaðað stór svæði. Þvf er núna mikil hreyfing í þá veru að reyna að breyta þessum einsleitu skóg- um fyrri ára í sjálfbærari skógar- vistkerfi. Með skipulögðum ræktunar- aðferðum er hægt að gera skóg- ana fjölbreyttari og um leið reyna að auka verðmæti afurða skóg- anna. Þar skiptir miklu máli að skógurinn sé grisjaður, þannig að hægt sé að hafa áhrif á viðargæði og hæðarsamsetningu skógarins. Einnig er hægt að gróðursetja aðrar trjátegundir í opnur í skóg- unum. Sömuleiðis er unnið að því að þróa aðrar aðferðir við að sækja timbur f skógana en með gjörfell- ingu. Snýst það um að nota að- ferðir sem tryggja samfellda skógarþekju, með því að fjarlægja einungis hluta trjánna f hverri at- rennu, auk þess að notfæra sér náttúrulega endurnýjun skóg- anna út frá frætrjám. -Náttúruskógar (native woodlands) Mikil áhersla er lögð á varð- veislu upprunalegu skógarleif- anna. Bæði með því að friða þá frá beit og eins breiða þá út. Veittir eru sérstakir styrkir til þess að rækta skóga sem saman- standa einungis af innlendum trjátegundum. Hefur þetta verið einn helsti vaxtarbroddurinn í Nokkrar tölulegar staöreyndir um vöxt skóga í Skotlandi Trjátegund Mögulegur vöxtur m3/ha Meðal- vöxtur m3/ha Aldur við 1. grisjun ár Aldur við skógarhögg (ár) ' Sitkagreni 6-24 13 18-33 40-60 Stafafura 4-14 7 19-40 50-60 Skógarfura 4-14 9 21-40 55-75 Rauðgreni 6-22 12 20-35 50-70 Lerki (evr/jap) 4-16 9 14-26 45-55 Birki 2-10 5 14-24 40-60 (arðvinnsla er notuð til þess að undir- búa gróðursetningu. Herfi eins og þetta hafa rutt sér til rúms á seinni árum, en þau jarðvinna bletti fyrir hverja plöntu. Ljósm.: j.G.P. (S.í). nýskógrækt í Skotlandi undan- farin ár. -Aðgengi og útivist almennings (public access) Aðgengi almennings skiptir miklu máli í allri skiRulagningu skóg- ræktar í Skotlandi. Stærstur hluti skosku þjóðarinnar býr í þéttbýli og því er mikil þörf á aðgengileg- um útivistarsvæðum fyrir al- menning. Skosku hálöndin eru eins notuð mikið til útivistar af öðrum íbúum Bretlands, sem eru í dag um 60 milljónir. Þannig er gífurleg ásókn fólks f útivist í hálöndunum, sem um leið gerir ferðaþjónustu að stórum at- vinnuvegi. Ríkisskógræktin hefur unnið mikið starf að því að bæta aðgengi almennings að skógun- um og eins eru veittir styrkir til einstaklinga sem vilja bæta að- gengi almennings að skóglend- um sínum. Lokaorð Það er sameiginlegt með okkur og Skotum, að hafa staðið frammi fyrir nánast algerri skóg- eyðingu, sem rekja má til athafna mannsins. Skotar brugðust hins vegar mun fyrr við og af mun meiri krafti en hér hefur verið gert. Því eru þeir löngu búnir að ganga í gegnum ferli grunnrann- sókna og þróunarstarfs á ræktun- araðferðum, sem við erum enn að fást við, og tókst á 100 árum að auka umfang skóglendanna úr 4% í 15%. Lærdómsríkt er að líta til reynslu þeirra, þegar fjallað er um framtíðaráherslur íslenskrar skógræktar. f Skotlandi tók stórræktunin fram undir árið 1985 nánast ein- 118 SKÓGRÆ KTARRITIÐ 1999
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.