Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 73

Skógræktarritið - 15.05.1999, Side 73
Veggir Skjaldöreiöur Lambahraun 'Laonfell ¥ í Hrafnabiora Uö "7G3 . 5VlK '-‘•■ÚL'ff ,IKÚGí,pvA•^^á’;', > 7 ^Miln-ivnlrl > ( I irímrnar it*5 N^"*^**^ FLÚDipí °^>’lVuGA»AS Lyngdalshoiöi ir.GKlXISSTOh ^ faEtnbni f .yj ííö/rfo»!J^^ Meikurhraun*^*/' 'ýfíöÁiLrfTN.'V I ISwni ÁimÍt ' f0í9-Sv afoiféu ^SelsundK s- ÁSÍ* ' íúimbekki TnppaljiWI KnJkoltJ ^JirAleysuljoll. •s* ÍAKKI V, OKKSEYRI® Skógahraun Huud HelfAvgy 0rÁf\ 4. Haukadalsskogur 5. Hlíðaskógar 6. Hraunin 7. Laugardalsskógar 8. Þingvallaskógur 9. Grafningsskógar U| ' 5. f Gnúpverjahreppi: Við bæina Skriðufell og Ásólfsstaði og svo dálítið inn á sameiginlegum beitarhögum á fjöllunum / afrétt- inum. „Hinir 8 hreppar sýslunnar eru alveg kjarrlausir", segir Þórður Sveinbjörnsson. Hann metursvo ástand skóganna. Hann telur að Úlfljótsvatnsskógar eigi sér vaxtar von við rækilega friðun. Hann segir að endurnýjunarafl birki- kjarrsins á Þingvöllum sé mikið, „einkum eftir að hinn röggsami hreppstjóri, Kristján Magnússon, tók að sér fyrir mig umsjón með þessum skógum." í Hraununum neðst í Grímsnesi voru skógar taldir í góðu lagi, bæði hjá einkaeigendum og eins á svo- nefndum kóngsjörðum. Þórðurtaldi skógana á hérumbil sama stigi og þeir hefðu verið um langa hríð. Betur leit út með skógana í Laugardal, enda jarðvegur sérstaklega góður, frjósam- ur og í hæfilegum halla. Trén voru heldur ekki eins mikið kvistótt og í Hraununum „en vaxa beint upp, hin hæstu um 3ja álna há". í Biskupstungum taldi sýslu- maður legu skóganna og jarðveg með heppilegasta móti. Besta svæðið var á sjálfseignarkirkju- jörðinni Haukadal. En þar höfðu þó áður verið enn betri skógar „en þeim hefur mikið hnignað við of miklar nytjar ábúandanna". Bestu svæðin í Hrunamanna- hreppi voru á kirkjujörðinni Tungufelli sem var í einkaeign. Mestur hluti skógarins var þá illa farinn „þar sem hinn nýlátni ábú- andi hirti skóginn illa". En skóg- urinn á Jaðri fékk allt aðra og betri meðferð. Sýslumanni féll ekki meðferð skóganna á afrétti Hrunamanna. Þar hefðu „íbúarnir um langt skeið þreytt mikið kapp- hlaup um það hver gæti haft mest út úr skógarleifunum". Þórður Sveinbjörnsson taidi að á Skriðufelli og Ásólfsstöðum væri líklegast besti kjarrskógur- inn í Árnessýslu, einkum á Skriðufelli. Þar háttaði svo til að jarðvegurinn væri ágætur og skógurinn lægi afbragðs vel í hárri fjallshlíð sem snýr á móti norðaustri. „Snjórinn verður því ekki djúpur yfir kjarrinu og trén vaxa einnig beint upp í loftið, uppundir 4 álnir á hæð, og skóg- urinn er talinn vera í vexti. Samt sem áður breiðist hann ekki út vegna hinnaróhemju miklu sókn- ar í hann, bæði úr Árnessýslu og Rangárvallasýslu." Úrræði Þórðar Sveinbjörnsson- ar voru mörg. Taldi hann mjög mikilvægt að Eyrarbakkaverslun hefði jafnan á boðstólum hæfi- legt magn af innfluttum steinkol- um. Hann auglýsti á öllum manntalsþingum vorið 1826 við- vörun sína við óhagfelldri og gegndarlausri notkun skóganna og fól hreppstjórum að hafa sér- stakt eftirlit með þeim. Vorið 1827 útdeildi hann birkifræi á manntalsþingum og hvatti með ráði amtsins setta tilsjónarmenn SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.