Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 54

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 54
Frá því um 1980 hafa driverar smám saman lengst og eru þeir búnir að lengjast um 3“ í heildina. Í dag eru flestir driverar sem seldir eru úti í búð handa körlum um 45,5“ til 46,5“, en áður fyrr voru þeir um 43,5“. Hvernig stendur eiginlega á þessu? Ekki hefur fólk stækkað svona mikið síðustu 30 árin og ekki hefur fólk heldur orðið mikið betra í golfi. Ástæðurnar eru sennilega nokkrar. Á síðustu 30 árunum hafa golffyrirtæki þrefaldast, þannig að samkeppnin er gríðarleg, og lengd er það sem selur mest. Þessi fyrirtæki halda að kylfingar slái lengra með lengri sköftum og gjarnan halda kylfingar það líka. Það er líka mjög algengt í dag að kylfingar séu „fittaðir“ innandyra í „launch monitor“. Þar pæla kylfingarnir gjarnan of lítið í hversu skakkt þeir slá í netið og þegar þeir slá lélegt högg þá er ekkert að marka það. Það sem er rýnt í er eina góða höggið af tuttugu og að það gæti hugsanlega verið nokkrum metrum lengra en með styttri dræver. Á golfvellinum er svo ennþá erfiðara að endurtaka þetta töfrahögg sem slegið var innandyra. Þar er kylfingurinn ekki búinn að vera að slá bolta eftir bolta með drævernum í nákvæmlega eins að- stæðum, heldur tekur hann í driverinn á korters fresti við mismunandi aðstæður. Þetta eina draumahögg verður þá svo sjaldgæft að það sést aldrei á golfvellinum. Hversu oft hefur maður séð kylfing nota brautartré eða blending á teig af því að hann getur einfaldlega ekki slegið vel með drævernum? ER DRÆVERINN ÞINN OF LANGUR? G O L F búnaður Birgir Vestmar Björnsson , golfkylfusmiður skrifar 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.