Golf á Íslandi - 01.10.2011, Síða 64

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Síða 64
Lokastigamótið á Arion banka unglingamótaröðinni fór fram á Hamarsvelli á Borgarnesi við nokkuð erfiðar aðstæður í lok ágúst. Í mörgum flokkum var hart barist um stigameistaratitla og því mikið undir í mótinu. Björn Öder Ólason úr GO fór með sigur af hólmi í piltaflokki en hann lék báða hringina á 73 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann lék því samtals á 146 höggum og varð tveimur höggum á undan Gísla Þór Þórðarsyni úr GR sem varð annar. Magnús Björn Sigurðsson úr GR fór holu í höggi á 16. holu vallarins í síðari hring mótsins en það er krefjandi par-3 hola þar sem flötin er á uppbyggðri eyju í tjörn. Í stúlknaflokki vann Guðrún Brá Björg- vinsdóttir úr Keili öruggan sigur en hún lék samtals á 150 höggum eða átta höggum yfir pari. Hún varð fimmtán höggum á undan Höllu Björk Ragnarsdóttur úr Keili sem varð önnur. Ragnar Már Garðarsson úr GKG stóð uppi sem sigurvegari í drengjaflokki eftir að hafa haft betur í bráðabana við Kristin Rey Sigurðsson úr GR. Þeir léku báðir á 151 höggi eða níu höggum yfir pari. Í telpna- flokki vann Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili góðan sigur. Hún lék á 152 höggum eða tíu höggum yfir pari og lék sjö höggum betur en Guðrún Pétursdóttir úr GR sem varð önnur. Í strákaflokki þurfti bráðabana til að knýja fram úrslit og hafði Birgir Björn Magnússon úr Keili betur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni úr GKG. Þeir léku báðir á 144 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR vann öll mót sumarsins í stelpu- flokki. Hún lék á 160 höggum í mótinu í Borgarnesi og vann öruggan sigur. ARION banka mótaröðin Tveir bráðabanar í lokamótinu í Borgarnesi Úrslit í mótinu: Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Björn Öder Ólason GO 73-73=146 +4 2. Gísli Þór Þórðarson GR 67-81=148 +6 3. Dagur Ebenezersson GK 75-75=150 +8 Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 71-79=150 +8 2. Halla Björk Ragnarsdóttir GR 80-85=165 +23 3. Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 84-83=167 +25 Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Ragnar Már Garðarsson GKG 74-77=151 +9 (eftir bráðabana) 2. Kristinn Reyr Sigurðsson GR 78-73 =151 +9 3.-4. Ísak Jasonarson GK 79-76=155 +13 3.-4. Aron Snær Júlíusson GKG 73-82=155 +13 Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Anna Sólveig Snorradóttir GK 76-76=152 +10 2. Guðrún Pétursdóttir GR 79-80=159 +17 3. Sara Margrét Hinriksdóttir GK 84-86=170 +28 Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Birgir Björn Magnússon GK 71-73=144 +2 (eftir bráðabana) 2. Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 70-74=144 +2 3.-4. Gísli Sveinbergsson GK 71-82=153 +11 3.-4. Fannar Ingi Steingrímsson GHG 71-82=153 +11 Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir GR 81-79=160 +18 2. Birta Dís Jónsdóttir GHD 89-84=173 +31 3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 93-89 =182 +40 3.-4. Eva Karen Björnsdóttir GR 91-91=182 +40 Björn Öder vann í fyrsta sinn í elsta flokki á mótaröðinni. Guðrún Brá í sveiflu með dræverinn. Skemmtileg mynd frá eyjaholunni. Myndir/Helga Björnsdóttir. Gísli Þórðarson náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrri hring. Anna Sólveig vann öruggan sigur í telpnaflokki. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.