Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 84

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Page 84
Sveifla Darrens var góð alla vikuna á Opna breska, en þriðji hringurinn hans, á 69 höggum, var lykillinn að sigrinum. Það var ógleymanlegt að sjá hversu góða stjórn Darren hafði á boltanum í rokinu, á meðan margir aðrir kylfingar voru að skila sér í hús á mun hærra skori. Að mínu áliti var þessi hringur einn af þeim bestu í sögu Opna breska meistaramótsins. Sveiflan hjá Darren getur breyst mikið, og fer stundum eftir því hvernig honum líður, en það þarf ekki endilega að koma niður á skorinu. Clarke er nefnilega einn af fáum kylfingum sem geta skorað vel, jafnvel þótt þeir séu að slá illa. Þegar hann er þreyttur eða með timburmenn þá er sveiflan hans ekki sú sama og á góðum degi. Eftir langa leiktíð og mörg mót, þá fer hann kannski LENGRI SVEIFLA Fyrsta staðan snýst um að Darren vill lengja kylfuferilinn. Kylfuhausinn er kominn út fyrir hendurnar, kannski aðeins of mikið. Í JAFNVÆGI Mjög fín staða í toppi baksveiflunnar. Góður snúningur á efri hluta líkamans, kylfan í réttri stöðu og fæturnir mynda mótstöðuna og kraftinn. Hornrétti vinkillinn í handleggjunum er góður, og vinstri framhandleggur er í sömu línu og hryggurinn; handleggurinn þarf ekki að vísa beint upp eins og sumir golfkennarar tala stundum um. SNÚNINGUR Hægri olnboginn fer framhjá brjóstkassanum á meðan Darren losar um snúninginn. Sjáið að kylfan er ekki farin að falla niður. Hægra hnéð er aðeins meira bogið, en hefur samt ekki misst spennuna. SEM SKILAÐI SIGRI Í ROKINU Á ROYAL ST. GEORGESPETE COWEN, ÞJÁLFARI DARRENS CLARKE, UM SVEIFLUNA MEISTARA SVEIFLAN G O L F Clarke 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.