Golf á Íslandi - 01.10.2011, Qupperneq 92

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Qupperneq 92
Afmælismolar - Hreppsstjórinn froðufellandi Gunnar Kjartansson var fyrst kosinn í stjórn GOS 1984, var hann ritari fyrstu árin, en tók svo að sér formennsku vallarnefndar. Starfaði hann ötull að uppbyggingu vallarins. Tók sér frí frá stjórnar- og nefndarstörfum fjögur ár, en kom tvíefldur til leiks 1997. Bar á herðum sér uppbyggingu á vellinum. Ófáar stundirnar vann Gunnar á vellinum, sá um að byggja upp, flestar ef ekki allar, flatir vallarins. Það var ekki spurt um tíma eða stund, meira að segja sást til Gunnars á jóladag við flötina á fjórðu braut, en þar hafði myndast krapastífla, sem hann losaði. Hann sá um að borað var eftir vatni í landi Svarfhóls og lagði vökvunarlagnir að öllum flötum vallarins. Fræg er sagan af hreppstjóra Hraungerðishrepps, sem kom akandi á öðru hundraðinu niður traðirnar að golfvellinum. Vatnslítið var í hreppnum um mitt sumar, en hann sá að verið var að vökva allan golf- völlinn. Stóð hann í þeirri meiningu að Gunnar og hans prelátar væru að svelta alla sveitina með þessari vökvun. Gekk hreppstjórinn froðufellandi um og spurði um þann sem bæri ábyrgð á þessari vatns- notkun. Fór hann heldur sneyptur til baka, þegar búið var að upplýsa hann um að golfklúbburinn væri með sína eigin borholu og vatnsveitu, sem kæmi vatns- veitu hreppsins ekkert við. Vel sótt afmælismót Það var mikill merkisdagur í sögu Golfklúbbs Selfoss 4. september en þá var haldið upp á 40 ára afmæli Golfklúbbsins. Haldið var afmælismót og var öllum formönnum klúbba á Suðurlandi og vinaklúbbum GOS boðið til þátttöku en einnig var þetta mót opið öllum kylfingum á landinu. K L Ú B B A fréttir 105 keppendur skráðu sig til leiks og spiluðu frábært golf, flestir í algjörri rjómablíðu, ekki hægt að hafa það betra á afmælismótinu. Grímur Arnarsson kom sá og sigraði með glæsilegu vallarmeti, 65 högg, eða fimm undir pari. Forseti Golfsambands Íslands, Jón Ásgeir Eyjólfsson, kom og ávarpaði veislugesti en boðið var upp á kökur og kaffi um kvöldið. Forsetinn heiðraði fjóra félaga, einn fékk silfurmerki GSÍ og þrír fengu gullmerki GSÍ. Þeir voru: Bárður Guðmundarson, Jón Ágúst Jónsson og Gunnar Kjartansson. Hlynur Geir Hjartarson fékk silfurmerki. Úrslit úr punktakeppni á afmælismóti: 1. sæti Eiríkur Þór Eiríksson GOS 42 p. 2. sæti Kristján Baldvinsson GKG 41 p 3. sæti Eiríkur Stefánsson GÁS 40 p 4. sæti Pétur Pétursson GKj 39 5. sæti Ragnar Sigurðsson GOS 39p 6. sæti Axel Óli Ægisson GOS 39 7. sæti Birgir Rúnar Steinarsson GOS 38p 8. sæti Jón Sveinbjörn Jónsson GKj 38p 9. sæti Erlingur Arthúrsson GHG 37p 10. sæti Björn Þór Heiðdal 37p Bárður Guðmundarson, Jón Ágúst Jónsson og Gunnar Kjartansson fengu gullmerki GSÍ. Verðlaunahfar í afmælismótinu. 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.