Freyja - 01.06.1901, Qupperneq 3

Freyja - 01.06.1901, Qupperneq 3
FREYJÁ 83 honum því hún kom á knéð, kemur hún mér á bæði. Bakkus er að fara flatt, —fellur máske bráðum, sem hefur lengi leikið glatt lýði við í náðum. Sá er þáði mestann m&tt Mósesar af dáðum, Jehóa er lagstur látt iíklega sofnar bráðum.* Ótai þannig að hún bjó og mun fæsta spara. Mammon hygg ég muni þó með þeim lengstu lijara. Hann er lýða helzta traust lreimskan meðan drottnar, en um síðir efalaust einveldi hansþrotnar. Allt að sama brunni ber, breyting ræður tíða; guðir, menn og allt hvað er elli-lögum hlýða. Mör þótt syrpan heiftar hög hóti neyð og stríði, ekki sagt ég æðrist mjög eða stórum kvíði. Byggt því trúartraust er mitt tállausum á rökum. Þegar Helja heimtar sitt hún má sleppa tökum. S- J. Jóhannesson. *) Hér er átt við Jehóva eins og hann er sýndur í sögu Gyðinga, sem grimmur herguð. Höf. (

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.