Freyja - 01.01.1905, Síða 6

Freyja - 01.01.1905, Síða 6
FREYJA. vrr. 6.-7. f52. Vér þekkjum menningarleiöimar og oss eru gróöavjgímir kunnir. En andfætlingar vorir kunna betur aö njóta lífsins. Vér erunn framgjarnii', þeireru nœgjusarnir. Vér lifuin í sífelldurn trillingi. þeir í sífelldri ró. Oss þyrstir en þó drekkum vér ekki. Vér söfn- um, en njótum ekki. I þessu tilliti mættum vér taka austurlanda- þjóðirnar til fyrirmyndar, því þar em þær oss spakari. Vér mceð- umst af sífelldum hiaupum og fáum bœði olnbogaskot og gefum öðr- um þau af troðningnum að nægtaborði náttúrunnar. Vér höfum sííellda hitasótt.sem oss bættir við að ha’da að sé lifiSsjálft Hér í Ameríko og einnig í Evrópu eru menn, og þeir ekki svo fáir, sem bókstafiega kafna í maurum sínum, og menn, ekki heldur svo fáir, sem verða hungnrmorffa. I austurlöndum er hvergi öðrum eins auð hrúgað saman, eins og hér á sér stað, né heldur helfingur af þeirri eymd, sem til er í Lundúnaborg, New York og Chicago. Fá- tækt og ríkidæmi er miklu stórkostlegra hér en þar. Þar eru eng- in margloftuð stórhýsi byggð og leigð óþverralegum ræflum þar til út af flóir. Orðið eymd með öllum þeim hörmungum er því fylgja er vesturlandarnái að eðli og uppruna. Stéttarígur er ekki nærri eins mikill þar, eins og hér. Djúpið milli hinna ríku og fátœku er ekki eins breitt þar, eins og hér hjá oss. Hinn ríki býður oft inum fátæka nágranna að éta af sama diski, hvílast á sama divan og reykja af sama effendi. En hér breikkar einattdjúpið milliimia fíku og fátæku, þeir skoða hvorir aðra fjandmenn og treysta hvor- ugir öðrum. Þetta stríð hófst upprunalega í Rómaborg og tileink- ast þvf vesturlöndunum. Austurlöndin eru laus við alla þá glæpi, seth í eðli sínu eru afkvœmi eym iarinnar, svc sem drykkjuskap, eins og hann er á Englandi írlmdi og í Ameríku, (þarseni jafnvel kvenn- fólk veltist í saurrennunum,) fjárglæfrabrögð af öllum tegundnm, lauslœti og einokun m. fl. og fl. Gestrisni, vinfengi, virðing fyrir hinum eldri og ást og virðing barnanna fyrir foreldrunum eru dyggð- irsem betur þróast þar en hér. Vér gœtum kennt þeim margt og einnig lært margt af þeim. Menn ættuað hlyana að velvild þeirri sem nú er að lifna milli þessara fjirskyldu þjóða. Trúarbrögðin eru ekki lengur stríðsefni milli þjirra, og með vaxandi menningu œtti verzlunin að hætta að vera það líka. Þjóðirnar eru að raða sér niður og vflr höfln taka þær saman systkina höndum. Vonandi að ekki líði á löngu áður en upp af rústum einveldanna og sérveldanna, sem nú skifta heim- inum í aðskiljanlega, óvinveitta parta, rísi bróðernis og sambands- rí-ki það er innibindur öll ríki veraldarinnar.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.