Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 2
2
Úr Eyafjarðarprófastsdæmi:
7. Séra Emil Guðmundsson.
8. — Tómas Hallgrímsson.
9. — Kristján E. jpórarinsson.
10. — Theódór Jónsson.
11. — Davíð Guðmundsson, r. Dbr
12. — Matthías Jochumsson.
13. — Jónas Jónasson.
14. — Jakob Björnsson.
15. — Pétur Guðm.ss. (past. emer.)
Úr Suður-fingeyarprófastsdæmi:
16. Séra Björn Björnsson (aðst.prest.)
17. — Magnús Jónsson.
18. — Einar Pálsson.
19. — Sigtryggur Guðlaugsson.
20. — Helgi Hjálmarsson.
21. — Benedikt Kristjánsson.
22. — Árni Jónsson.
KI. 10 '/a árdegis gengu fundarmenn í kirkju, og flutti
Jónas próf. Jónasson snjalla og kröftuga prédikun út af orð-
um Páls postula í I. Kor. 1., 17.—25.
Að því búnu gongu menn í fundarhús Good Templara,
þar sem séra Matthías bauð fundarmenn velkómna á þá leið:
1. í nafni og umboði þoss guðlega, sem ekki er dautt og
með lögum felt í hinu forna Hólaumdæmi, (o: kristilegur andi
og manndómur og frelsi í oss, eða guðs ríkis neistinn).
2. í nafni og umboði tímans. Stefnurnar tvær, íhalds- og
framsóknarstefna; báðarágætar; en öfgar liggja nærri. Prest-
arnir eigi að samoina báðar, eftir anda Krists.
3. 1 nafni siðbótar í voru landi. Alt mjög á roiki, eink-
um í breytni þjóðarinnar. liæðumaður heimtaði prédikun
kristidómsins í nýrri lífsbreytni, og setti sem hinn fremsta
sáluhjálparlærdóm orðin: Hafðu Guð fyrir augum, og stund-
aðu kristilega breytni.
Síðan gekst aldursforseti Hjörleifur próf. Einarsson fyrir