Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 5

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 5
ö Séra Björn Björnsson telur bezta ráðiö til að etta kírkjuræknina, að presturinn tali við íolkið á húsvitjunarferð- um sínum. Séra Björn L. Blöndal talaði í sömu átt: Hvctja húsráðendur, og að presturinn leggi áherzlu á, að vinna hjörtu safnaðanna. Séra Eyólfur Kolbeins stingur upp á, að prestar messi alt af, þegar að eins 3 komi. Séra Zóphonías tekur fram, að fundurinn verði upp- byggilegastur með því móti, að liver og einn komi hrein- skilnislega fram, og trúi hver öðrum fvrir málum sínum. Séra Davíð sammála séra Zóphoníasi um, að prestur- inn þurfi að vera með lífi og sál í sínu verki; presturinn sé í góðu sambandi við söfnuðinn, og leggi stund á kærleikann. Væri æskilegt, að umbæta kirkjur með ofnum. Séra Matthías hélt, langa ræðu um kirkjusönginn, sem þyrfti að lagast. Grallarinn hefði verið góður fyrir sinn tíma, þá fremur sungið af lijarta cn nú; mætti nefna þess mörg dæmi. Nú kom séra Magnús í Laufási á fundinn. Séra Hjörleifur: Messuföll eru miklu fromur og í miklu stærri stýl, en vera ætti. Meining sín sú, að tala sig saman um þetta, og finna bróðurleg ráð til umbóta á því. Að lokum var samþykt með öllum atkvæðum svo lát- andi tillaga. oFundarmenn skuldbinda sig til, að styðja sem mest og bezt að kirkjurækni liver í sínu lagi, og bera sig saman í því efni moð bréfaskriftum, og sérstaklega leit- ast við, að koma því á, að kirkjurnar verði gjörðar svo, að ekki verði liætta fyrir heilsu manna að sækja þær, og að sem fiestir hafi með sór sálmabækur í kirkjuna.« 2. Kröfur nútíinans til prestanna. Flutningsmaður, Zóphonías Halldórsson, kvaðst liafa fundið svo vel til þess, þegar hann var að hugsa um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.