Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 11
11
Sóra Zoplionías: Óþægilegt að prestarnir þurfi sjálfir
að tala um tekjur sínar (Margir: Hverjir gjöra það þá ?). Vill
að málið só rætt á þessu stigi í licild sinni, og síðan sett í
nefnd.
Sóra Björn Björnsson tclur málið áríðandi bæði fyrir
presta og söfnuði. JNIörg gjöld óviðkunnanleg, t. a. m. fyrir
barnsskírn. par ætti ekkert fyrir að vcra.
Séra Matthías kvað siðferðislega hlið vora í þessu máli,
og hún væri sú, að prestar þurfi sjálfir að innheimta tckjurnar.
Séra Zóphonías stingur upp á þriggja manna nefnd.
það samþykt og kosnir:
Séra Zóphonías Haldórsson,
sóra Benedikt Kristjánsson og
sóra Eyólfur Koibeins.
I>á las sóra Magnús upp áskorun til alþingis frá bind-
indissameiningu Norðurlands, er fer fram á 400 kr. styrk.
Óskaði síðan stuðnings manna í þessu málefni, ef hann ferð-
aðist í þarfir þess, og fékk það góðar undirtektir.
0. llelgisiðir í kirkju og utan kirkju.
Flutningsmaður Zóphonías próf.: í kirkju finni hann
einkum mjög mikið áfátt við sönginn, að liann sé fyrir fjöldan-
um dauð »ceremonia«, og enginn safnaðarsöngur, enginn söngur
af hjarta. En rætt hefir verið í gær um sálmasönginn og
sálmabækurnar P kirkjuræknismálinu. Prestarnir verði að
hafa hugfast, að stuðja til, að söngurinn í kirkjunni gæti æ
meir og meir orðið safnaðarsöngur með lífi og anda, svo
að söfnuðurinn fari ekki, ef unt er, á mis við sáluhjálpleg
not af þeim hluta guðsþjónustunnar, eins og allur fjöldinn í
flestum ísl. kirkjum mun fara nú. — J>á væri hið fasta form
guðsþjónastunnar; cðlilegt væri að vísu, að fast form væri
haft fyrir heigisiðunum í kirkjunni, en eigi mætti það gleym-
ast, að það hefði þann galla, að liætt væri við, að það yrði
að vana, andlaust og óuppbyggilegt. Hið ytra hefði mikla
þýðingu fyrir fólkið. Sór virtist, að það hefði verið gott, ef