Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 18

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 18
18 anir séra Jóns Helgasonar og séra Vald. Briems í þessu efni. Höfuðatriðið er, að hlynna að kristindómnum. Séra Sigtryggur vill, að málinu sé frestað, og stingur upp á nefnd. Séra Zóphonías telur æskilegt, að menn liugsí vel um þetta mál; sýnist sjálfsagt, að menn gjöri sér Ijóst, hvað mæli með og hvað móti, og ervitt að geta vegið rétt, livort sé meira og réttara í sumum greinum. Hvorutveggja fyrir- komulagið virðist hafa galla. Fríkirkjunni fylgi sú freisting, að menn leiðist of langt í hita og deilur og jafnvel flokka- drætti, en ef lireifingin skapi liinn rétta hita, þá sé liún góð. J>ótt los kæmi á um tíma, þá myndi þó trúarþörfin, sem hverjum manni fylgir, safna aftur saman. Séra Matthías telur það myndi ekki borga sig, að bindast í þennan félagsskap, ef menn samhliða setja upp frí- kirkju. Telur óráð, að losa böndin fyrst um sinn. Séra Zóphonías kvaðst hafa þá sannfæringu, að hið andiega iíf vaxi eftir mjög líku lögmáli og lífsskilyrðum eins og hið líkamlega líf, og eitt af þeim sé frelsi (a: hugsana- og samvizkufrelsi). Séra Matthías kvaðst viðurkenna, að hugsjón fríkirkj- unnar væri fögur og göfug hugsjón. Séra Árni taldi það meðal annars mjög óeðlilegt og eigi viðunandi, að konungur væri eins og páfi yfir kirkjunni, en þetta væri þó svo, hvað kirkjueignirnar snerti, því að til hans, en eigi þingsins, væri að leita, ef menn vildu kaupa kirkjujörð. Séra Helgi: Málið hefir verið lengi á dagskrá, en mörgum muni þó eigi vel Ijóst, hvað meint sé með fríkirkju; telur því málið eigi tímabært. Enn var málið nokkuð rætt með alvörugefni. J>á var dagur að kvöldi kominn, og sáu menn sér eigi fært að halda umræðum lengur áfram. J>á var gengið til kosninga á formanni og varaformanni félagsins, og hlutu kosningu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.