Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 19

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 19
19 formaður Zóphonías prófastur Halldórsson og varaform. Davíð prófastur Guðmundsson. í>ví næst undirrituðu fundarmenn lög félagsins samkv. fyrirmælum laganna. J>á var rætt um fundarstaðinn að ári, og hann með öll- um atkvæðum ákveðinn á Sauðárkrók. Samþykt að votta timburmeistara Jóni Stefánssyni og bóksala Friðbirni Stcinssyni innilegt þakldæti fundarins fyrir að hafa lánað hús til fundarhaldsins ókeypis. Samþykt var, að fela formanni að semja útdrátt af fund- argjörðinni og senda ritstjóra «Veröi ]jóss» til birtingar. Einnig var samþykt, að fela formanni, að senda biskup- inum tillögur fundarins til breytingar á kjörum presta til flutnings á alþingi. I>ví næst endaði forseti fundinn með bæn og ósk um blessun Drottins fyrir starf fólagsins og þessa fundar, og sagði svo fundi slitið.

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.