Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 28

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 28
28 Eftir því sem menn lesa meiva — og nú geta margfalt fleiri hér ii landi en fvr lesið dönsku o. fl. mál — eftir því er það fleira en fyr, sem vckur liugsunina, og lcemur losi á hana, og margt af þessu er því miður afvegaleiðandi. Skyldur prests- ins verða að laga sig eftir þessu ástandi nútímans. Gegn efasemdum, sem leiða af lestri, íliugun og frjálsri rannsókn verðum vér að beita oss með allri vizku, kærleika og staðfestu, og þó frjálslyndi. f'ar á vort Ijós að lýsa öðrum, ljós í víð- tækri merkingu. f>ar og þá erum vér staddir í mesta vanda; því að vér megum aldrei gleyma, live dýrmætt það er að vera kærleiksríkur og frjálslyndur í trúarefnum. Yér megum aldrei gleyma, að vort skammsýnt auga á ógn bágt með, að sjá gullkorn sannleikans í öllum þeim urmul af skoðunum, sem skammsýnir menn fyr og síðar bera fram á lífsins borð fyrir meðbræður sína. Vér megum aldrei gleyma, að trúarofsi og samvizkuófrelsi, ófrjálslyndi og umburðarlyndisskortur hefir sett svo óumræðilega stóran og kolsvartan blett á trúarlíf og trúarfélag kristinna manna, að slíkt er hátt talandi aðvörun og ævarandi skömm, og líklega dauðasynd fyrir fjölda, sem hugsuðu í blindum trúarofsa, að þeir með ofsóknum sínurn gerðu Guði þægt verk. En eg held, að liafi Andskotinn nokkurn tíma blindað menn sér til þjónustu og þóknunar, [>á hefir liann gjört það í öllu því stórkostslega og margbreytta böli, sem ófrelsi í trúarefnum hefir komið af stað fyr og síð- ar víðsvegar um löndin. Vér höfum svo þráfaldlega ástæðu til að spyrja: Hvað er sannleikur? Og aldroi mogum vér gleyma þessum orðum frelsarans: »Til þess kom eg í lieim- inn, að eg beri vitni sannleikanum, og hver sem olskar sann- leikann, sá hlýðir minni röddu.« (Jóh. 18., 37.). líannsókn í trúarefnum sprettur hjá góðum mönnum af elsku til sannleikans. Og það er víst, að efasemi mjög margra manna, sem eru mótfallnir ýmsu í kirkjutrúnni, er sprottin af íhugun og löngun til að finna sannleikann, en als ekki af því, að þeim þyki siðferðiskröfur kristindómsins of harðar, því að margir jieirra eru siðprúðir menn. j»essa löngun til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.