Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 31

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 31
að liafa bróðnrelsku ætíð, og þolinmæði, moðan niá. f>ví vítavert væri það, að taka ekki svari sinnar kæru móður og sinnar helgustu trúar, þegar samvizkan segir skýrt, að lienni sé óverðskuldað og ranglega ámælt. En þá or það brýn og áríðandi skylda, er eg sagði fyr, að vera frjálslyndur og uin- burðarlyndur: hafa kærleika, sem vonar alfc og umber alt, og gæta þess vel, að þekking sannleikans, sem or torfundin, er skilyrði fyrir lielgun, eða m. ö. o.: vaxandi sannleiksþekking er skilyrði fyrir vaxandi siðferðislegri framför og fulikomnun. I>etta atriði ætla eg að enda með þessurn indælu bænarorðum frelsarans, sem liann bað með fyrir lærisveinuni sínum síðasta kvöldið, som liann lifði með þeim: »Heilagi faðir! Helga þú þá í þínum sannleika.« En mcð þessari blessuðu bæn bað hann einnig fyrir oss, sem viljum tilheyra honum í anda og sannleika. 4. Tíminn, sem vér lifum á, er að mörgu leyti spiltur tími, og það er mjög margt, som þarf að laga og leiðrétta í hugsunarhætti og breytni manna, og það or einkum skylda prestanna að gjöra það. Eg segi, að mörg siðspilling sé rík- jandi, en eg segi a!s ekki, að nú séu menn spiltari en fyr, heldur að breytni manna sé mjög ábótavant, þegar hún er borin saman við ltina algjörðu fyrirmynd kristiuna manna. I'egar atliugað er í Ijósi kristindómsins, hvernig hjartalag og breytni manna á að vora og getur vcrið, þá sést vel, að á- kaílega margir kristnir menn standa ákaHega lágt í kristilegu tilliti. l>ó er skoðun mín sú, að aldrei liaft verið eins gott að lifa í heiminum eins og nú, og að möunum haíi aldrei skilist eins vcl og nú, hversu sannur kristindómur er aðallega fólginn í lifandi og framkvæmdarsömnm kærleika til Guðs og náungans. Aldrei eins og nú hefir kærleikurinn sýnt sinn endurskapandi og helgandi kærleikskraft á hin veiku mann- lcgtt ' lijörtu, sem sýnir sig bezt í vaxandi mannúð, sam- vizkufrelsi, hjálpfýsi og jafnrétti. En samt er enn mjög mik- ið, sorglega mikið áfátt; eg lit á lífið nú á tímuin eins og kristinn prestur á að lífca á það, í Ijósi kristindómsins, án 3

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.