Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 33

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 33
leysinu ekkert annað er við að gjöra, en að leggja í dýpstu auðmýkt og mcð kjartanlegri fyrirgefningarbæn í miskunar- liendur liins líknsama, lieilaga dómara. En allra grátlegast væri það þó, ef samvizkan segði manni, að dagsverkið hefði verið slælega og hirðulanslega unnið, — unnið að eins til að fá sína lífsstöðu og sín laun, svo að vér liefðum þegar vor laun úttekin. En jiegar vér íliugum þetta, þá beygir hjarta mitt sig í auðmýkt niður fyrir altsjáanda Guði, og bið- ur innilega: »0 Guð! vertu oss syndugum í Jesú nafni líknsamur.d [>ví að liver af oss getur eigi ásakað sig fyrir gáleysi og tómlæti í verki köllunar sinnar? Hvor er annars köliun vor? Svarið má orða á marga vegu; eg ætla nú að orða svarið svona: «Köllun vor er, að g j ö r a m c n n i n a v i t r a o g g ó ð a, k o m a þ e i m í s e m nánast trúar- og kærleikssamb-and við Guð föð- ur og þann, sem hann sondi Jesúm Krist. Við það samband kemur sjálfkrafa breyting til góðs á bjartalag og begðun mannanna, æ meir og meir eptir því sem þetta sam- band verður breinna, sannara og dýpra. fetta er hin sanna framför í heiminum, því að livað duga allar ytri framfarir, allar listir og vísindalegar uppgötvanir, meira að segja, í iðn- aði og atvinnuvegum, cf mennirnir balda áfram að vera ó- breinir, og í einu orði, vondir á ýmsan liátt? Hvað dugar að fá nýa jörð, nema Guð verði þar alt í öllu? Hvað duga umbætur og mentun, nema fólkið fái með þeim Paradís? En þá þarf fólkið að verða nýtt fólk, þá mega ekki að cins ytri lífsskityrðin batna, beldur þarf um fram aH að skapast í fólkið nýtt bjarta: gott og viturt bjarta, betra cn nú, vitr- ara en nú. jpessar umbætur á sálunum eru vort hlutverk, og erviðara blutverk licld eg að ekki geti verið til. Ytri urn- bætur eru oft. barla erviðar, en innri umbætur miklu fremur. Og undir þeim er þó einmitt lífið og krafturinn ogbinsanna gæfa í lífinu komin. [>að befir verið, er og verður óumræði- lega mikils vert, að ná gufu og rafmagni í sína þjónustu, en enn miklu meira er, að ná fullu valdi yfir sjálfum sór, vfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.