Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 35

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Qupperneq 35
ómótstæðilcgan kraft, er það, að þeir liafa í breytni sinni fastlega fylgt því, sem [icir liafa kent, og vér verðum að varast, að láta Drottinn vorn Jesúm Krist liafa ástæðu til þess, að fella dóm yfir oss fyrir hið sama og Fariseana forð- um, þegar hann sagði um þá, að þeir bindu öðrum þungar byrðar, en vildu ekki sjálfir hræra við þeim íingri sínum (Matth. 23., 4.). Ver verðum aö sýna öðrum með hegðun vorri, að kröfur kristindómsins, jafuvel hinar erviðustu, t. d. um elsku til óvinanna, séu bæði framkvæmanlegar og bless- unarríkar, að þeim fylgi friður og frelsi, farsæld og varanleg gleði. Svo leiðis kenning hrífur mest. Ef góðir menn geta fundið, að kenningin komi frá hreinu, einlægu hjarta með krafti sannfæringarinnar, og ef þeir sjá, að kenningin sýnir blessunarríkan kraft á þeim, sem flytur hana, þá má með réttu vona, að hún fvrir Guðs náð beri einhvern ávöxt til sáluhjálpar. En það er sannfæring mín, að það steli öllum áhrifum, ef presturinn breytir mikillega gagnstætt því, sem Guðs orð herlega kennir. |>að er, að eg hygg, áreiðanlegt, að það er einmitt hegðunin, sem gefur kenningunni kraft og myndugleika, eða þá öfugt. Vér, sem heimtum af öðrum, að þeir séu góðir, skyldum vér eigi sjálfir eiga að vera það jafn- vel öllum fremur? Vér kennum öðrum, að þeir eigi að vera hreinhjartaðir og hógværir, mannelskufullir og guðræknir, en skyldum vér sjálfir þá ekki fremur en alment gjörist leggja alt kapp á, að vera alt þetta? Ættum vér, scm brýnum fyrir öðrum trúna og vonina, elskuna og sjálfsafneitunina, ekki sjálfir fremur öðrum að prýða dagfar vort með þessum dygð- um? Ættum vér, sem hrýnum fyrir öðrum þessi orð Drott- ins vors (Mt. 5., 39.): »Eísið ekki öndverðir móti meingjörð- um annara, heldum o. s. frv., ekki að umbera með hógværð og friðsemi mótgjörðir og breyzklcika, og sýna það göfuglyndi og kristindóm, að unt er að launa ilt með góðu? A þennan hátt álít eg að vér eiguin að vinna og gegna köllun vorri, að laga lesti og bresti nútímans, ef oss á nokk- uö að vcrða ágengt, En á þessa hlið embættisins virðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.