Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 38

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 38
38 um það. En þess er sízfc að synja, að margir af oss prestum hafa einnig orðið fyrir eigi alllitlum áhrifum af þeim anda, og þar af hefir leitt, að þcir hafa lielzt úr lestinni, liafa dregist til balca frá inum æðri og meiri frumprincípum kristindóms- ins, og orðið jafnvel eingöngu einskonar siðgæðisprédikarar, og einkum prédikað nytsemdarsiðgæðið (Utilitarismus), þau liyggindi, scm í hag koma í veröldinni, og’ dómleiða trúar- atriði á stólnum. — — En þoir eru nú samt engan veginn lakastir að minni ætlun. Nei, það eru einmitfc ]æir, sem löngum og löngum lesa upp andlausar ræður, scm jafnt gæti verið frá 17. eins og 19. öld, um trúarlærdóma og þungskilin trúarefni, moira og minna grunt og óskiljanlega; þvílíkar ræður eru vanar að fara fyrir ofan eða neðan tilheyr- endurna; að minsta kosti er það svo grandvart, að nokkur maður muni nokkurt orð úr þannig upp lesinni ræðu, því síður að hún komi einu orði inn í hjarta áheyrandans. 1 þessu frá prestanna hálfu, og svo mörgu fleiru, sem hvorki á við, eða er tími til að fara út í að sinni, liggur það, að kirkjurækni og trúrækni er að dofna, hverfa. Kirkjuvinir vorir dæma liart, og rita hörð orð við skrifborö sitt um á-- standið hjá oss hér, og þeim er öll vorkunn, en kirkjuóvinirn- ir brosa í kamp, og telja sér sigurinn vísan. ,’)á, þess er sízt að synja, að kirkjurnar standa hálftómar og galtómar á stundum, og það hjá þeim prestum, sem eng- um dettur í hug að ef'ast um, að séu samvizkusamir og skyldu- ræknir menn, áliugamenn í embætti sínu, og að allra dómi góðir prédikarar. Jafnvel þeir, sem dæma harðast um oss, þeir verða að kannast við það — og gera það. En þá fer nú að vandast máliö; eru það þá söfnuðirnir, sem eru svo til- finningarlausir, áhugalausir, andasnauðir, trúarsviftir, að þeir geti ekki verið að taka þátt í guðsþjónustu? Eða er það enn prestinum að kenna? Eg Iield báðum. Söfnuðirnir eru orðnir skeytingarlitlir að sönnu, en meira er það þó þessi

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.