Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 41

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 41
41 talaði þá, livað svo sem liann for út í, um kunnug málefni, og þó að helmingurinn af ræðunni væri samsafn af ritningar- stöðum, meira og minna lieppilega samanvöldum, þá þótti það gott, af því aö áheyrendurnir kunnu það til hálfs. Og prest- ur og söfnuður lifðu þá oftast í einingu andans og trúarinn- ar, presturinn prédikaði lærdómana, sem menn kunnu, og söfn- uðurinn liafði uppbyggingu af þeim. Flestir voru til altaris haust og vor í góðri trú, og engum datt í hug að efast til muna, og sízt að láta það uppi. Skynsemistrúin frá alda- mótunum var hér að sönnu í fullum blóma, en það har ekk- ert á því. Og þegar henni linti um og eftir 1860 með Pét- ursbókunum og yngri prestunum, bar ekki á því heldur. þ>að var ekki fyr en cftir 1870 eða öllu heldur jim 1880, að þessi nýi andi heíir farið að ryðja sér rúm, og hefir vaðið eins og andleg inflúenza yfir hugi manna, bæði presta og safnaða; og þess vegna er nú ið kirkjulega ástand vort eins og það er. Af þessu litla, som eg licfi nú drepið á 1 örfáum orðum, má fyllilega sjá, að talsvert aðrar og meiri kröfur liljóta að vera gerðar til prédikunar vor prestanna, en áður var. pað var aðalmið þessara orða, að drcpa iítillega á það, og skal eg geta þess að eins um leið, að þegar mér datt fyrst í hug að tala um þetta mál á prestafundi í fyrra, en gat þá eigi vegna veikinda, og beina þessari spurningu til prestanna, þá kom mér fyrst til liugar, að orða liana þannig: Hvað eigum vér að prédika? En þá mundi hvorki mér né öðrum hafa bland- ast liugur um, að svara með þessu eina algilda kristindóms- ins orði, sem alt or á grundvallað, sem alt stendur eða fellur með: Krist, já, Krist og aftur Krist og annað ekki. Eg sneri mér því skjótt að því heldur, aðtalaum, hvernig vér ættum að prédika hann, og orða spurningu mína eftir því, og í þá áttina verð egaðbeina fáum orðum, enda þótt liitt verði líka að verða samfara, að því er mér bezt getur skilist. En nú vandast málið fyrir inér. lig er langt frá því, að

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.