Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 46

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 46
úr vogi fyrir honum í hjarta sínu. »Enginn koniur til föð- ursins nema fyrir mig«; en Kristur leftar að því týnda, hanti rcisir við hið fallna, hann teiðrcttir hið vilta, og þannig hefir Iiann ótölulegan sæg manna frelsað, suma í gegnum lífsstríðið, siima í gegnum skynsemina og sannfæringuna og suma, og eg vil lmlda að tiltölu flesta, í gegnum tilfinninguna, gegnum elskuna, gegnum hjartað. pað er aðalvegurinn, sem Kristur velur sér, og hvað miklu af ílóknum og torskildum lærdóm- um um réttlætingu af trú. sem er ofið utan um það, þá verð- ur þetta þó aldrei annað. en jiað sem eg liefi á bent, því að t r ú i n, tekin ein fyrir sig (abstrakt) verður ahlrei annað en skynseminnar niðurstaða og verk, sannfæring, *) og trúin er ætíð dauð, ef hjartað og tilfinningin er ekki samfara. I'ess vegna er vor prédikun ónýt, ef vér reynum ekki að prédika Krist inn í lífið. Náttúran fyrirmyndar oss það, lífið sýnir oss það, siðgæðiskröfurnar heimta það. Ef oss tækist það, þá er sigurinn unninn. Vér verðum að reyna ]jað í einföldu formi og skynsamlegum líkingum, rétt og vel heimfærðum, út úr náttúrunni hér og lífinu nú, eins og Kristur gerði út úr náttúrunni þar og lífinu þá. En að öðru leyti held eg hver verði að syngja með sínu nefi; og þýðing- arlítið hygg-eg það, hvort menn halda liinni görnlu þung- lamalegu efnisskipuu prédikana, eða yfirgefa hana eins og nú er orðin tízka á Norðurlöndnm (on pjóðvorjar lialda fast við hana), el' að eins er andi og líf í efnismeðferðinni, ef orðin og kenningin er hein og Ijós, og um fram alt að hjartasláttur prestsins heyrist í gegnum hana, cf svo mætti að orði kveða. Og lítið gef eg fyrir það, hvort blöð eru höfð eða ekki, hvort menn læra ræðuna utan bókar, eða lesa hana upp. það or vonandi að flestir prestar séu svo læsir, og svo kunnugir ræð- untii sinni, að þeir þurfi ekki að hafa augun jarðföst í blöð- unum, en geti farið svo frítt með ræðuna að þeir verði ekki *) Sbr. „Sönn trú á Krist er hjartgróin saimhcring um“ o. s; frv. (Barr.al. H. H. 99. gr.).

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.