Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 50

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 50
50 »Æ, líkna, faðir, fljótt, úr djúpi sj'ndar, ef faðir ertu þinnar spiltu myndaru. Mér fanst eins og styndi hið biksvarta bjarg, sem á brjósti mér lá, það var eitthvert óskaplegt örvænufarg, sem yfir mig brá; »Ó, eintóm heljar brelling fyrir stafni, ó, bjálpa, faðir, mér í Jesú nafni!«. pað rann eins og dagur í dimmunui þá, í djúpinu ljós, og huggunar stjörnu þá bjartri við brá, sem blikandi rós, er sendi frið í friði borfið bjarta og fögnuð inn í dauðamyrkrið svarta. þ>að rann eins og sól upp úr sortanum þá, er svæfði minn liarm, bið vökvandi tár mína vætti brá, það vætti minn barrn. þ>á fann eg loksins frið í dauðans stafni, þá fann eg: það var líkn í Jesú nafni. Og sortinn, bann livarf, og eg sá bann ci meir; eg sá þína náð, ó Guð, og eg fann ei þann grimmbeitta geir, er gerði mig bráð þess harmadjúps, er lijarta dáið særði, og bel og dauða mór að brjósti færði. Ó, lof sé þér, Guð, þú ert lífgandi hlíf fyrir lifandi sál;

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.