Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 51

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 51
þú frelsaðir mig fyrir freisarans líf og frelsisins bál, sem logar glatt í gegnum allan heiminn og guðdómseldi lýsir allan geiminn. I>ú lifandi Guð, þú ert lifandi sól fyrir lifandi náð, þú stendur, þó veltist um heimanna hjól og heims drottna ráð. — — í mínu brjósti man eg eitt — það eina: að mínu hjarta veittir blessun hreina. I>ví fell eg, minn Jesú, að fótum þér enn, þú frelsari minn! æ, kallaðu saman þá sárþjáðu menn í söfnuðinn þinn, og gef þeim frelsis blómið þitt ið bjarta, og bygðu kirkjur inst í þeirra hjarta.

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.