Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 52

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Síða 52
Hólastifíi. Söngljóð (Cantate) eftir Matth. Jochumsson. 1. FOKÐIJM. Reoítatíf. pjóðin var ung, ]>ví að æskunnar kraftur í æðunum brann — hundrað ár eftir að heilagi siðurinn heiðnina vann. Aldreigi lögum í landinu stýrðu svo lýðfrægir menn: Gizur hinn mikli og Markús með Jóni og Sæmundi’1) í senn. Aldroi var glaðari öld, eða snjallara alþingi háð; þá voru goðar sem gættu síns lands fyrir guðlega »náð«. Aldreigi gáfu menn göfgara nýmæli glaðari róm, eii Norðurland bauð, þegar biskup því gaf heilan biskupsdóm. 1) Gizur biskup íslcifsson, Markús Skegg-jason, Jón ÖgimmcTsson og Sæmundur hiun fróði lifðu allir samtímia á öndvcrðri 1‘J. öicl.

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.