Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 53
53
Og' aldrei skein glaðara góðs manns tár
við glóandi sól,
en þegar menn liófu þann heilaga Jón
á Hólastól.
Söngur.
A Hólum klukkurnar hringja
mót hlæjandi júní-sól,
og djáknar dilIandHsyngja,
svo dunar í hverjum hól.
Alt er á ferð og iði
af andans og hjartans friði,
og horfir á Hólastól.
Frá Guði kemur sú gáfa,
sem gleður þig, norður-sjót,
hún kom oi frá Kúríu’ og páfa,
hún er kvistur á frjálsri rót.
Sitt fólk vill nú biskup blessa,
nú byrjar hans fyrsta messa,
með sigur og siðabót!
Kór.
Cantemus, oremus,
Deum laudemus!!)
Klukkurnar ldingi;
klerkarnir syngi.
Fagna þú, Norðurlamls frón!
Gröfin er unnin,
Guðs Ijómi runninn:
Christe, Kyrje-eleysón! —
Heilögu hljómar!
himnosku dómar!
1) = Syngjura, biðjum, lofum Guð!