Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 55
00
Sók').
Hólastóll með hefð og sóma
liafinn stóð,
biskup nýr með listaljóma
lýsti þjóð.
Postullega prýddi Hóla,
presta lærði, vígði skóla,
lók á hörpu hymnaljóð.
Iðja prýddi, dáð og dugur
dýran stól;
fegurð, kapp og fremdarhugur
fjörið ól;
sumir kenna, sumir smíða,
syngja, nema, rita, þýða;
einn er biskup allra sól.
Aldrei Hólar áttu síðan
yfirmann
engilmæran, íturfríðan
eins og liann.
Fólkið þusti heirn að Hólum,
hjörtun brunnu sem á jólum.
Aldiei dýrri dagur rann.
Kecítatíf.
Nei, því sem elding ið andlega kemur,
og óðara fer,
um augnablik skín, og Guðs eilífu
dýrð í örmum sér ber;
sem magn það, er sést ei, það mjög er oss
nærri, eins mér eins og þér,
en birtist scm Röntgens röðlarnir fyrst
við reynslunnar gler.
• Og birtist það bezt, þá breytist það mest,
eða bliknar og þver;
L