Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 56

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Side 56
svo svarið er einatt: »I>að aldrei var til, því að enginn það sér.« Og veröldin vill hafa stríðin, því vantrúin, heinoskan og táðin sá hópur var sjaldan hlýðinn á heilagri kirkjugrund í frá hinni fyrstu stund. Sjálfur Jón helgi fór heldur strangt að hefta það, sem hann dæmdi rangt, með kreddur sínar hann komst svo langt, að kastaði nöfnum daga: Heiðin varð Huld og Saga. Alþýðusiðir og alþýðuljóð, alt var tekið af fáráðri þjóð, og kyrkt af kirkjunnar frosti. Meistari Ovíd og mansöngsprjál meinað var liverri lifandi sál; alt hét það lausung og losti. En fólkið var breyzkt og blótaði’ á laun, og bjó hinum »hoilaga« þunga raun. En Sæmundur Sigfússon brosti. Og næstu öld harðnaði hríðin. J>ví heimurinn, þrjózkan og tíðin, - sá hópur var sjaldan hlýðinn. I>á harðnaði’ á íslands grund, er Sturlungar stefndu fund. Og oguðslögo mót landslögum gengu á hólm, svo geysandi styrjöldin trylt og ólm jós eitri og glóð yfir ættlands Bólm, og ataði kirkjuna blóði. — A Hólum sat, Guðmundur góöi. þ>cir hröktu hann svipum og linúum og klóm,

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.