Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 63

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 63
63 Kór. Heilagur andi, hógværu bræður, hylli’ yður heillum hringinn í kring; leiði til Lögbergs, Lögréttu helgi, Véböndin vígi, verndi’ yðar þing! Ei hefir' buðlung, bagall né silfur, lög eða landstjórn lagt yður mót. — þriðja sinn kveður kraftarins lúður: »Sannleiki, sigur. siðanna bót!« — Dagur er uppi, dynur í lofti, niðar^mót nýöld nútímans hjól. [>riðja sinn þjóðu þráir að lýsa náðarsól ný yfir Norðurlands stól! Sóló með Kórl. Trúna’ ei lengur bækur bindi, boð og völdin manns. J>ing er sett, að lögin lýsi lífs og kærleikans. Sannleiksandinn, sjálfur Drottinn, semji Ivristinnrétt Hólastifti hinu nýa, hér sem verður sett, — verður sett!

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.