Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 65
tiú
Karlmaima-raddi r.
Hið aldna, feyskna fer sem roá,
það fellur ef getr ei lifað;
eldur og sverð því sigrast á, —
en sólunni fær ei bifað.
Sé viljinn sannur og hjartað lireint,
vér hræðumst ei ógnir neinar.
Guð er í oss. Vér göngum beint; —
svo gjörðu jteir Jesú sveinar! • —
Kór og Piuale.
Fögur er foldin!
Fram með Drottins merki!
Tindra daggir af trú og von.
Nýfædd í norðri
náðarsól Ijómar.
Christe, kyrj e-eleyson!
Athugasemd.
Ljóð Jiessi skyldu vera minnisstef liinnar liorfnu
»Hóladýrðar«. Felst í þeim yfirlit sögu Hólastiftis, og er
tekið um leið tillit til sögu als landsins og samhands tím-
anna. — 1. kaflinn er miðaður við stofnun Hólastóls sam-
kvæmt hinum fögru fornbiskupasögum. En sú »gullöld«
blandaðist skjótt hinni rammari kirkjuöld og járnöhl hins
mikla lagaleysis á Sturlungatímanum. Endar svo stríðið mcð
ósigri höfðingjanna en sigri páfaveldis og biskupa. Seinni
hluti kaflans bendir svo til, að sá biskupasigur varð síðar að